Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fös 10. janúar 2020 14:18
Elvar Geir Magnússon
Ancelotti skammaði Delph
Carlo Ancelotti.
Carlo Ancelotti.
Mynd: Getty Images
Fabian Delph, miðjumaður Everton, reifst við stuðningsmann á Instagram eftir tapið gegn Liverpool um síðustu helgi.

Þá mættu einhverjir stuðningsmenn Everton á æfingasvæði félagsins í vikunni til að lýsa yfir óánægju sinni. Liverpool tefldi fram varaliði en sló Everton samt út úr bikarnum.

„Ég talaði við Fabian og sagði honum að þetta væru mistök. Hann hefði ekki átt að bregðast svona við," segir Ancelotti.

„Eftir leikinn voru allir pirraðir og stundum ráða menn ekki við tilfinningar sínar. Við þurfum á stuðningi okkar fólks að halda því við eigum góða möguleika á að bæta stöðu okkar í deildinni."

„Ég skil óánægju stuðningsmanna, það er eðlilegt þegar grannaslagur tapast. En ég vona að andrúmsloftið á vellinum verði gott á morgun. Menn þurfa að svara eftir tapið."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner