Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net og ræddi við Elvar Geir og Tómas Þór.
Hjálmar er mikill stuðningsmaður Tottenham og kom það lið mikið við sögu í spjallinu.
Þá er hann mikill áhugamaður um fótboltabullur, húliganisma, og var sú sturlaða menning einnig rædd.
Hjálmar er mikill stuðningsmaður Tottenham og kom það lið mikið við sögu í spjallinu.
Þá er hann mikill áhugamaður um fótboltabullur, húliganisma, og var sú sturlaða menning einnig rædd.
Ekki var hægt að sleppa honum án þess að ræða myndina Fullir vasar sem er nú í kvikmyndahúsum en þar leikur Hjálmar eitt stærsta hlutverkið.
Óhætt er að mæla með þessu boltaspjalli sem hægt er að hlusta á í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir