Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 10. mars 2020 16:30
Magnús Már Einarsson
AC Milan gefur fé í baráttu gegn kórónaveirunni
Mynd: Getty Images
AC Milan hefur ákveðið að leggja til 250 þúsund evrur í baráttu gegn kóróna veirunni á Ítalíu.

Búið er að tilkynna að öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu verður frestað þar til í apríl.

Kóróna veiran hefur haft gífurleg áhrif á Ítalíu og AC Milan ætlar að leggja baráttunni lið með þesssu fjárframlagi.

AC MIlan vonast til að með þessu sé hægt að hjálpa til við að minnka útbreiðslu sjúkdómsins.

„Það eru til mikilvægari hlutir í lífinu en fótbolti," sagði Ivan Gazidis framkvæmdastjóri AC Milan.
Athugasemdir
banner
banner