Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 10. mars 2020 10:21
Magnús Már Einarsson
Barcelona og Napoli mætast fyrir luktum dyrum
Mynd: Getty Images
Barcelona hefur tilkynnt að leikur liðsins gegn Napoli í næstu viku fari fram fyrir luktum dyrum.

Þetta er gert til að minnka smithættu vegna kóronu veirunnar.

Leikurinn er á dagskrá á Nou Camp á miðvikudaginn í næstu viku en staðan eftir fyrri leikinn er 1-1.

Þetta þýðir að þrír af átta leikjum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar verða leiknir fyrir luktum dyrum í þessari og næstu viku.

Leikur Valencia og Atalanta verður spilaður fyrir luktum dyrum í kvöld og það sama á við um leik PSG og Dortmund á morgun.

Athugasemdir
banner
banner
banner