banner
sun 10.jún 2018 17:25
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Romero á ţeirri skođun ađ hann hefđi getađ spilađ á HM
Hver verđur í markinu gegn Íslandi?
watermark Romero á 94 landsleiki fyrir Argentínu.
Romero á 94 landsleiki fyrir Argentínu.
Mynd: NordicPhotos
watermark Romero ćtlar ađ vera áfram hjá Manchester United.
Romero ćtlar ađ vera áfram hjá Manchester United.
Mynd: NordicPhotos
Sergio Romero, markvörđur Manchester United og ađalmarkvörđur argentíska landsliđsins, verđur ekki međ á HM. Hann meiddist í undirbúningnum og var kippt út úr hópnum, en í nýlegu viđtali viđ TyC Sports kveđst hann klár í slaginn.

„Ég talađi viđ Jorge (Sampaoli, ţjálfara Argentínu) og útskýrđi fyrir honum stöđuna. Ég sagđi viđ hann ađ ţađ vćri ekkert brotiđ og ađ ţađ myndi taka mig 10 daga ađ jafna mig," segir Romero.

„Tímaramminn hjá Sampaoli og ţjálfaraliđinu er öđruvísi. Ţeir vildu hafa einhvern sem gćti veriđ međ ţeim á hverjum degi og ég var tekinn úr hópnum fjórum tímum síđar."

„Ferill minn međ landsliđinu er ekki búinn, ég er ađ vinna í ţví ađ snúa aftur," sagđi Romero.

Romero, sem er 32 ára, hefur leikiđ 94 landsleiki fyrir Argentínu. Búist var viđ ţví ađ hann yrđi ađalmarkvörđur Argentínu á HM en nú er gert ráđ fyrir ţví ađ annađ hvort Willy Caballero eđa Franco Armani fái sénsinn á milli stanganna.

Argentína mćtir Íslandi í fyrsta leik sínum á HM á nćstkomandi laugardag í Moskvu.

Ćtlar ađ vera áfram hjá Manchester United
Romero gegnir hlutverki varamarkvarđar Manchester United og hefur gert ţađ síđustu ár.

Romero er međ samning viđ United til 2021 og hann er ekki ađ hugsa um ađ yfirgefa félagiđ. „Ég verđ áfram hjá Manchester United," segir hann.

„(Jose) Mourinho lagđi mikiđ í ţví ađ endursemja viđ mig og ég get ekki fariđ frá honum núna."

„Ef United vill selja mig, ef ţeir fá tilbođ sem ţeir vilja samţykkja, ţá munu ţeir selja mig. En ég held ađ ţađ sé ekki ađ fara ađ gerast."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion