banner
ţri 10.júl 2018 19:54
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
HM: Frakkland spilar til úrslita eftir sigur á Belgíu
watermark Frakkar eru komnir í sinn fyrsta úrslitaleik frá 2006.
Frakkar eru komnir í sinn fyrsta úrslitaleik frá 2006.
Mynd: NordicPhotos
watermark Tveir geggjađir.
Tveir geggjađir.
Mynd: NordicPhotos
watermark Svona er stemningin í París.
Svona er stemningin í París.
Mynd: NordicPhotos
Frakkland 1 - 0 Belgíu
1-0 Samuel Umtiti ('51 )

Frakkland mun berjast um Heimsmeistarabikarinn frćga eftir sigur á nágrönnum sínum í Belgíu í dag. Ţetta verđur annar úrslitaleikur Frakklands í röđ á stórmóti en liđiđ fór einnig í úrslitaleikinn á Evrópumótinu fyrir tveimur árum.

Varnarmađur sem reyndist hetjan
Ţađ var ađeins eitt mark skorađ í undanúrslitaleik Frakklands og Belgíu í kvöld.

Markiđ gerđi varnarmađurinn Samuel Umtiti eftir hornspyrnu snemma í fyrri hálfleiknum. Umtiti kom sér fram fyrir Marouane Fellaini og stangađi boltann í netiđ.


Belgarnir međ sína frábćru sóknarmenn náđu ekki ađ svara ţessu og er ţađ Frakkland sem er komiđ í úrslitaleikinn.

Ţađ hefđu klárlega fleiri mörk getađ veriđ skoruđ í Sankti Pétursborg en markverđir beggja liđa, Hugo Lloris og Thibaut Courtoius, voru frábćrir í kvöld.

Frakkland (4-3-3): Mark: Hugo Lloris. Vörn: Benjamin Pavard, Raphaël Varane, Samuel Umtiti, Lucas Hernández. Miđja: Paul Pogba, N'Golo Kanté, Blaise Matuidi (Corentin Tolisso 86). Sókn: Kylian Mbappé, Olivier Giroud (Steven Nzonzi 85).

Belgía (3-5-2): Mark: Thibaut Courtois. Vörn: Toby Alderweireld, Vincent Kompany, Jan Vertonghen. Miđja: Nacer Chadli (Michy Batshuayi 91), Mousa Dembele (Dries Mertens 60), Axel Witsel, Marouane Fellaini (Yannick Carrasco 80), Kevin de Bruyne. Sókn: Eden Hazard, Romelu Lukaku.

Hvađ ţýđa ţessi úrslit?
Frakkland er komiđ í úrslitaleik HM í fyrsta sinn frá 2006 ţar sem niđurstađan var tap í vítaspyrnukeppni gegn Ítalíu.

Mótherjinn verđur annađ hvort England eđa Króatía. Ţau liđ eigast viđ annađ kvöld.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches