banner
ţri 10.júl 2018 19:54
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
HM: Frakkland spilar til úrslita eftir sigur á Belgíu
watermark Frakkar eru komnir í sinn fyrsta úrslitaleik frá 2006.
Frakkar eru komnir í sinn fyrsta úrslitaleik frá 2006.
Mynd: NordicPhotos
watermark Tveir geggjađir.
Tveir geggjađir.
Mynd: NordicPhotos
watermark Svona er stemningin í París.
Svona er stemningin í París.
Mynd: NordicPhotos
Frakkland 1 - 0 Belgíu
1-0 Samuel Umtiti ('51 )

Frakkland mun berjast um Heimsmeistarabikarinn frćga eftir sigur á nágrönnum sínum í Belgíu í dag. Ţetta verđur annar úrslitaleikur Frakklands í röđ á stórmóti en liđiđ fór einnig í úrslitaleikinn á Evrópumótinu fyrir tveimur árum.

Varnarmađur sem reyndist hetjan
Ţađ var ađeins eitt mark skorađ í undanúrslitaleik Frakklands og Belgíu í kvöld.

Markiđ gerđi varnarmađurinn Samuel Umtiti eftir hornspyrnu snemma í fyrri hálfleiknum. Umtiti kom sér fram fyrir Marouane Fellaini og stangađi boltann í netiđ.


Belgarnir međ sína frábćru sóknarmenn náđu ekki ađ svara ţessu og er ţađ Frakkland sem er komiđ í úrslitaleikinn.

Ţađ hefđu klárlega fleiri mörk getađ veriđ skoruđ í Sankti Pétursborg en markverđir beggja liđa, Hugo Lloris og Thibaut Courtoius, voru frábćrir í kvöld.

Frakkland (4-3-3): Mark: Hugo Lloris. Vörn: Benjamin Pavard, Raphaël Varane, Samuel Umtiti, Lucas Hernández. Miđja: Paul Pogba, N'Golo Kanté, Blaise Matuidi (Corentin Tolisso 86). Sókn: Kylian Mbappé, Olivier Giroud (Steven Nzonzi 85).

Belgía (3-5-2): Mark: Thibaut Courtois. Vörn: Toby Alderweireld, Vincent Kompany, Jan Vertonghen. Miđja: Nacer Chadli (Michy Batshuayi 91), Mousa Dembele (Dries Mertens 60), Axel Witsel, Marouane Fellaini (Yannick Carrasco 80), Kevin de Bruyne. Sókn: Eden Hazard, Romelu Lukaku.

Hvađ ţýđa ţessi úrslit?
Frakkland er komiđ í úrslitaleik HM í fyrsta sinn frá 2006 ţar sem niđurstađan var tap í vítaspyrnukeppni gegn Ítalíu.

Mótherjinn verđur annađ hvort England eđa Króatía. Ţau liđ eigast viđ annađ kvöld.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion