Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   lau 10. júlí 2021 16:40
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Noregur: Amanda og Ingibjörg töpuðu toppbaráttuslag
Ingibjörg lék allan leikinn
Ingibjörg lék allan leikinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sandviken 3-0 Valerenga
1-0 Hasund ('31)
2-0 Bergsvand ('53)
3-0 Luind ('68)

Ingibjörg Sigurðardóttir var í byjunarliði Valerenga sem mætti Sandviken í norsku úrvasldeild kvenna í dag en Amanda Andradóttir byrjaði á varamannabekknum.

Leiknum lauk með 3-0 sigri Sandviken. Amanda kom inná sem varamaður á 69. mínútu.

Ingibjörg fékk að líta gula spjaldið á 84. mínútu leiksins.

Þetta var algjör toppslagur en Sandviken er í 2. sæti með 22 stig eftir 8 leiki en Valerenga sæti neðar með 18 stig.
Athugasemdir
banner
banner
banner