fs 10.g 2018 05:55
van Gujn Baldursson
England um helgina - City hefur titilvrnina gegn Arsenal
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Fyrsta umfer enska rvalsdeildartmabilsins 2018/19 hefst me hugaverri viureign Manchester United gegn Leicester City kvld.

Spennandi verur a sj nja leikmenn leika listir snar vellinum en Leicester btti sj mnnum vi sig sumar mean Rauu djflarnir nldu sr aeins rj, vi litla hrifningu Jose Mourinho.

Glugginn gekk ekki miki betur hj Newcastle ar sem Rafa Benitez fkk gfurlega ltinn pening leikmannakaup og seldi fyrir meira en hann keypti. Rafa og lrisveinar hans taka mti Tottenham, sem var gr fyrsta rvalsdeildarflagi til ess a f ekki einn einasta leikmann til sn sumarglugganum.

Aron Einar Gunnarsson og flagar Cardiff heimskja svo Bournemouth mean nliar Fulham sem krktu fimm nja leikmenn gr taka mti Crystal Palace.

Chelsea mtir Huddersfield beinni, Watford spilar vi Brighton og nliar Wolves ljka deginum gegn Everton sem hefur styrkt hpinn sinn talsvert sumar.

Liverpool fr West Ham heimskn sunnudaginn mean Jhann Berg Gumundsson og flagar Burnley heimskja Southampton.

Sasti leikur helgarinnar er risaslagur ar sem Englandsmeistarar Manchester City heimskja Arsenal Emirates leikvanginn.

Fstudagur:
19:00 Man Utd - Leicester (St 2 Sport)

Laugardagur:
11:30 Newcastle - Tottenham (St 2 Sport)
14:00 Bournemouth - Cardiff
14:00 Fulham - Crystal Palace
14:00 Huddersfield - Chelsea (St 2 Sport)
14:00 Watford - Brighton
16:30 Wolves - Everton (St 2 Sport)

Sunnudagur:
12:30 Liverpool - West Ham (St 2 Sport)
12:30 Southampton - Burnley
15:00 Arsenal - Man City (St 2 Sport)
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 03. gst 09:45
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 28. jl 07:00
Bjrn Mr lafsson
Bjrn Mr lafsson | fim 05. jl 17:22
fimmtudagur 15. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Belga-sland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nvember
A-karla jadeildin 2018
19:45 Sviss-Belga