fös 10.ágú 2018 05:55
Ívan Guđjón Baldursson
Ísland um helgina - Stjarnan getur komist á toppinn
watermark Stjarnan getur náđ toppsćtinu í beinni útsendingu.
Stjarnan getur náđ toppsćtinu í beinni útsendingu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Ţór/KA keppir í undanriđli fyrir útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar.
Ţór/KA keppir í undanriđli fyrir útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
watermark ÍA er í dauđafćri í Inkasso-deild kvenna. Toppliđin mćtast nefnilega í dag.
ÍA er í dauđafćri í Inkasso-deild kvenna. Toppliđin mćtast nefnilega í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ er nóg um ađ vera í íslenska boltanum um helgina og verđur sýnt beint frá ţremur Pepsi-deildarleikjum.

Helgin hefst á undanriđli Ţórs/KA fyrir útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar.

Ţór/KA lagđi Linfield ađ velli međ tveimur mörkum gegn engu í fyrstu umferđ og mćtir Wexford Youths í dag. Síđasti leikurinn er vćntanlegur úrslitaleikur gegn Ajax á mánudaginn, en hollensku meistararnir unnu Wexford 4-1 í fyrstu umferđ.

Međan Ţór/KA spilar viđ Wexford verđur sýnt beint frá viđureign ÍBV og Breiđabliks í Pepsi-deild kvenna.

Blikar eru á toppnum og geta komist í fjögurra stiga forystu međ sigri í dag. Ţór/KA er í öđru sćti.

Valur og Stjarnan fylgja á eftir í ţriđja og fjórđa sćti. Ţau heimsćkja fallbaráttuliđ HK/Víkings og Grindavíkur.

Ţá eru spennandi leikir á dagskrá í Inkasso-deild kvenna ţar sem toppliđin mćtast og í 2. deild karla ţar sem ađeins ţrjú stig skilja toppliđ Vestra ađ frá Fjarđabyggđ í sjötta sćti.

Á sunnudaginn fer Pepsi-deild karla af stađ og verđa tveir leikir sýndir beint. FH tekur á móti ÍBV í fyrsta leik dagsins áđur en Fylkir fćr Stjörnuna í heimsókn.

Stjarnan getur komist yfir Blika á markatölu á toppi deildarinnar međ sigri og ţurfa Fylkismenn stig í erfiđri fallbaráttu.

KR mćtir ţá fallbaráttuliđi Fjölni á međan botnliđ Keflvíkinga tekur á móti KA.

Föstudagur:
Meistaradeild kvenna:
13:00 Ajax - Linfield
18:30 Wexford Youths - Ţór/KA

Pepsi-deild kvenna
18:00 ÍBV-Breiđablik (Stöđ 2 Sport 2 - Hásteinsvöllur)
19:15 HK/Víkingur-Valur (Víkingsvöllur)
19:15 Grindavík-Stjarnan (Grindavíkurvöllur)

Inkasso deild kvenna
18:00 Fjölnir-Sindri (Extra völlurinn)
19:15 ÍR-Afturelding/Fram (Hertz völlurinn)
19:15 Ţróttur R.-ÍA (Eimskipsvöllurinn)
19:15 Keflavík-Fylkir (Nettóvöllurinn)

2. deild kvenna
19:15 Tindastóll-Álftanes (Sauđárkróksvöllur)

2. deild karla
18:30 Höttur-Huginn (Vilhjálmsvöllur)
19:15 Víđir-Tindastóll (Nesfisk-völlurinn)
19:15 Kári-Ţróttur V. (Akraneshöllin)

3. deild karla
19:00 KH-KFG (Valsvöllur)
19:15 Augnablik-Ćgir (Fagrilundur)

4. deild karla - B-riđill
19:00 Úlfarnir-Elliđi (Framvöllur - Úlfarsárdal)

4. deild karla - C-riđill
19:00 Álftanes-Afríka (Bessastađavöllur)
19:00 Kóngarnir-Álafoss (Ţróttarvöllur)
19:00 Ísbjörninn-GG (Kórinn - Gervigras)

4. deild karla - D-riđill
19:00 Kormákur/Hvöt-Kórdrengir (Blönduósvöllur)
20:00 Kría-ÍH (Vivaldivöllurinn)

Laugardagur:
Inkasso deild kvenna
16:00 Haukar-Hamrarnir (Ásvellir)

2. deild kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Grótta (Norđfjarđarvöllur)

2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Grótta (Fjarđabyggđarhöllin)
14:00 Afturelding-Vestri (Varmárvöllur)
14:00 Völsungur-Fjarđabyggđ (Húsavíkurvöllur)

4. deild karla - A-riđill
19:00 KFR-Snćfell/UDN (SS-völlurinn)

4. deild karla - B-riđill
13:00 Hörđur Í.-Reynir S. (Olísvöllurinn)

4. deild karla - D-riđill
14:00 Vatnaliljur-Geisli A (Fagrilundur)

Sunnudagur:
Pepsi-deild karla
16:00 FH-ÍBV (Stöđ 2 Sport 2 - Kaplakrikavöllur)
18:00 Fylkir-Stjarnan (Stöđ 2 Sport 2 - Floridana völlurinn)
18:00 KR-Fjölnir (Alvogenvöllurinn)
18:00 Keflavík-KA (Nettóvöllurinn)

2. deild kvenna
14:00 Einherji-Grótta (Vopnafjarđarvöllur)

3. deild karla
14:00 Sindri-KF (Sindravellir)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches