Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
banner
   lau 10. ágúst 2024 06:00
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Í BEINNI - 12:00 Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á dagskrá á X977 í dag milli 12 og 14. Umsjónarmenn eru Elvar Geir og Tómas Þór.

Smelltu hér til að hlusta á X977 í beinni

Það eru tveir gestir í þætti dagsins. Fyrst kemur Kristinn Kjærnested og skoðar leikina sem eru framundan í Bestu deildinni.

Í seinni hlutanum mætir svo Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA í heimsókn og ræðir um gengi sinna manna í Bestu deildinni og fleira.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner