banner
mán 10.sep 2018 19:00
Ingólfur Stefánsson
Alexander-Arnold segir Ramos vera besta miđvörđ í heimi
Mynd: NordicPhotos
Trent Alexander-Arnold segir ađ hann beri mikla virđingu fyrir Sergio Ramos. Alexander-Arnold segir Ramos vera besta miđvörđ í heimi og hann hafi sýnt ţađ í gegnum tíđina ađ hann sé sigurvegari.

Ramos er ekki beint vinsćll hjá stuđningsmönnum Liverpool en Mo Salah meiddist illa í úrslitalik Meistaradeildarinnar eftir brot frá Sergio Ramos.

„Hann hefur sýnt ţađ á síđustu tíu árum ađ hann er sigurvegari. Ađ vinna Meistaradeildina ţrisvar sinnum í röđ er afrek,” segir Alexander-Arnold í viđtali viđ Guardian.

„Hann hefur sennilega veriđ besti miđvörđur í heiminum í smá tíma núna. Jafnvel ţó ađ hann hafi veriđ óvinur okkar í maí ţá er ekki annađ hćgt en ađ virđa hann sem leikmann.”

Ekki er víst ađ stuđningsmenn Liverpool taki undir međ hćgri bakverđinum en ţađ var baulađ mikiđ á Ramos ţegar Spánverjar og Englendingar mćttust í Ţjóđadeildinni um helgina.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches