banner
mán 10.sep 2018 20:14
Mist Rúnarsdóttir
Innkasso-kvenna: Flugeldasýning ţegar Keflavík tryggđi sér sćti í Pepsi
watermark Keflavíkurkonur leika í Pepsi-deildinni ađ ári!
Keflavíkurkonur leika í Pepsi-deildinni ađ ári!
Mynd: Víkurfréttir
watermark
Mynd: Víkurfréttir
Keflavík tryggđi sér Pepsi-deildar sćti međ stórsigri á Hömrunum í Inkasso-deild kvenna fyrr í kvöld. Keflvíkingar sem hafa stefnt statt og stöđugt ađ sćti í deild ţeirra bestu kláruđu dćmiđ međ stórsigri. Lögđu Hamrana 5-0 á heimavelli.

Keflavík 5-0 Hamrarnir
1-0 Mairead Clare Fulton ('8)
2-0 Mairead Clare Fulton ('40)
3-0 Sophie Groff ('65)
4-0 Arna Sól Sćvarsdóttir ('72, sjálfsmark)
5-0 Natasha Moraa Anasi ('74)

Ţađ var ljóst frá fyrstu mínútu í hvađ stefndi og ađeins 8 mínútur komnar á klukkuna ţegar Mairead Clare Fulton skorađi fyrsta mark leiksins. Hún var aftur á ferđinni rúmum hálftíma síđar og heimakonur fóru međ 2-0 forystu inn í hálfleik.

Yfirburđir Keflavíkur héldu áfram í síđari hálfleik og Sophie Groff bćtti ţriđja markinu viđ eftir rúmlega klukkutíma leik. Stuttu síđar varđ Arna Sól Sćvarsdóttir, leikmađur Hamranna, fyrir ţví óláni ađ setja boltann í eigiđ netiđ.

Keflavíkurkonur voru ekki hćttar og ţađ var viđ hćfi ađ markahćsti leikmađur ţeirra, Natasha Moraa Anasi, skorađi fimmta og síđasta mark ţeirra í sannfćrandi 5-0 sigri.

Flugeldasýningin hélt áfram ţegar flautađ var af en flugeldum var skotiđ upp á Nettó-vellinum eftir leik og heimakonur fögnuđu innilega enda ţýđa úrslitin ađ Keflavík hefur endanlega tryggt sér sćti í Pepsi-deildinni ađ ári.

Hamrarnir eru hinsvegar í vondri stöđu í nćstneđsta sćti og ţurfa ađ treysta á ađ Afturelding/Fram tapi tveimur síđustu leikjum sínum til ađ eiga möguleika á ađ bjarga sér frá falli međ sigri í lokaumferđinni.
Inkasso deild kvenna
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Fylkir 18 16 0 2 59 - 9 +50 48
2.    Keflavík 18 15 1 2 57 - 14 +43 46
3.    ÍA 18 13 1 4 51 - 24 +27 40
4.    Ţróttur R. 18 10 2 6 38 - 18 +20 32
5.    Haukar 18 8 1 9 34 - 33 +1 25
6.    Fjölnir 18 7 0 11 30 - 37 -7 21
7.    Afturelding/Fram 18 4 5 9 22 - 29 -7 17
8.    ÍR 18 5 2 11 23 - 37 -14 17
9.    Hamrarnir 18 3 3 12 17 - 47 -30 12
10.    Sindri 18 1 1 16 10 - 93 -83 4
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches