banner
mán 10.sep 2018 21:03
Magnús Már Einarsson
Martinez mundi vel eftir gömlum úrslitum hjá Íslandi
Icelandair
Borgun
watermark Roberto Martinez rćđir viđ ađstođarmann sinn Thierry Henry á ćfingu á Laugardalsvelli í kvöld.
Roberto Martinez rćđir viđ ađstođarmann sinn Thierry Henry á ćfingu á Laugardalsvelli í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Roberto Martinez, landsliđsţjálfari Belga, hefur ekki áhyggjur af ţví ađ sínir leikmenn séu ennţá of hátt upp í skýjunum eftir ađ hafa náđ í brons á HM í sumar.

Belgar mćta Íslendingum í Ţjóđadeildinni á Laugardalsvelli klukkan 18:45 á morgun. Hann segir ađ leikmenn Belgíu séu einbeittir fyrir Ţjóđadeildinni.

Tómas Ţór Ţórđarson, íţróttafréttamađur á Stöđ 2 Sport, nefndi 1-1 jafntefli Íslands viđ heimsmeistara Frakka áriđ 1998 og spurđi hvernig Martinez ćtlađi ađ halda sínum mönnum á jörđinni til ađ lenda ekki í ţví sama og Frakkar gerđu á Laugardalsvelli fyrir tuttugu árum.

„Undirbúningurinn byrjađi á fyrsta degi eftir HM. Viđ erum einbeittir og ţađ er auđmýkt í liđinu hjá okkur, Viđ vitum ađ viđ erum ađ fara ađ spila mjög erfiđan leik á morgun," sagđi Martinez.

„Frakkland er gott dćmi um hvađ gerist í fótbolta ef ţú gerir ekki hlutina rétt. Ţá er erfitt ađ vinna leiki."

„Mig minnir ađ Frakkland hafi líka unniđ heimaleik gegn Íslandi 3-2 og ţeir skoruđu mjög seint í leiknum. Ísland stóđ sig mjög vel ţar. Ţetta er ţađ sem landsleikir gefa ţér. Ţú verđur ađ vera tilbúinn í verkefniđ," sagđi Martinez sem var líklega ađ vísa í leikinn í París í undankeppni EM áriđ 1999 ţó vináttuleikurinn í Frakklandi 2012 komi einnig til greina.

„Ég tel ađ leikmennirnir séu einbeittir og klárir í slaginn. Ţetta er stór keppni og ég held ađ enginn hafi efni á ađ mćta međ hálfum huga ţví ţađ gćti kostađ okkur."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía