banner
mán 10.sep 2018 18:53
Magnús Már Einarsson
Laugardalsvelli
Martínez vildi ekki mćta Íslandi eftir stórtap: Eins og sćrt dýr
Icelandair
Borgun
watermark Martinez náđi í bronsiđ á HM međ liđi Belgíu. Hér er hann á fréttamannafundi í höfuđsstöđvum KSÍ í dag.
Martinez náđi í bronsiđ á HM međ liđi Belgíu. Hér er hann á fréttamannafundi í höfuđsstöđvum KSÍ í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: NordicPhotos
Roberto Martinez, landsliđsţjálfari Belga, segist hafa frekar kosiđ ađ mćta Íslandi eftir annan leik heldur en eftir 6-0 skellinn í Sviss á laugardaginn.

„Líklega hefđi ţađ veriđ betra," sagđi Martinez ađspurđur á fréttamannafundi á Laugardalsvelli í kvöld en Belgar mćta Íslendingum í Ţjóđadeildinni annađ kvöld. Ísland kemur til leiks eftir 6-0 tap í Sviss á međan Skotar unnu Belga 4-0 í vináttuleik á föstudaginn.

„Ţegar liđ vinnur ţá verđur ţađ rólegra og hlakkar til nćsta leiks. Viđ ţurfum ađ passa okkur ađ vera ekki of rólegir á morgun. Ţađ er ekki hćgt ađ taka ţá hluti í burtu sem Íslendingar eru góđir í og viđ ţurfum ađ passa okkur"

„Viđ vitum ađ íslenska liđiđ mun bregđast viđ og ţađ er samkeppnishćft. Viđ höfum séđ eins liđ eins og Úkraína, Tyrkland og Króatía hafa ekki náđ ađ vinna hér í mótsleikjum. Króatar urđu í öđru sćti á HM en töpuđu hér. Íslenska liđiđ var betri ađilinn í ţeim leik."


Martinez segir ađ íslenska liđiđ hafi lent í erfiđum ađstćđum í leiknum í Sviss.

„Ţađ er lítiđ sem ţú getur gert í fyrstu ţremur mörkunum og allt í einu ertu 3-0 undir og ţá er ţetta allt annar leikur. Í fyrsta markinu var lítiđ sem hćgt var ađ gera viđ skoti Zuber í bláhorniđ. Síđan voru ţetta tvćr aukaspyrnur. Annađ markiđ var sjálfsmark og í hinu markinu var óheppilegt frákast."

„Viđ vitum ađ viđ fáum viđbrögđ frá íslenska liđinu. Ísland er ţroskađ sigurliđ sem hefur gengiđ vel og ţeir verđa klárir á morgun. Íslenska liđiđ er međ allt öđruvísi sjálfstraust á heimavelli."

„Ţetta er eitt besta varnarliđ í evrópskum fótbolta og eru međ hćttulegar skyndisóknir. Ţeir senda boltann mikiđ af mönnum inn í vítateig og eru hćttulegir í föstum leikatriđum. Ţessi úrslit gera Ísland ađ sćrđu dýri sem vill bregđast viđ og ţađ er alltaf hćttulegt fyrir okkur,"
sagđi Martinez.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion