Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 10. september 2022 10:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Kólumbískur bakvörður á leið til United?
Mynd: Getty Images

Santiago Arias er sagður vera á leið til Manchester United en þetta herma heimildir Mirror.


Arias er þrítugur kólumbískur hægri bakvörður en hann á 54 landsleiki að baki. Arias gekk til liðs við Sporting árið 2011. Hann lék lengst af með PSV en þar var hann frá árunum 2013-2018.

Samningi hans var síðan rift hjá Atletico Madrid í sumar og er hann því í leit af nýju félagi.

Aaron Wan-Bissaka virðist ekki vera í náðinni hjá Erik ten Hag og er Arias væntanlega hugsaður til að vera í samkeppni við Diogo Dalot um stöðuna.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner