banner
miđ 10.okt 2018 11:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Bolt býst viđ ţví ađ framtíđ sín skýrist eftir vináttuleik
Bolt ţarf ađ sanna sig á föstudaginn.
Bolt ţarf ađ sanna sig á föstudaginn.
Mynd: NordicPhotos
Frammistađan Usain Bolt í vináttuleik nćstkomandi föstudag mun líklega ákveđa framtíđ leikmannsins hjá Central Coast Mariners.

Bolt sem er orđinn 32 ára gamall mun fá tćkifćri til ţess ađ spila međ Mariners gegn Macarthur South West United og vonast eftir ţví ađ standa sig nćgilega vel til ţess ađ fá samning. Bolt sjálfur segir líklegt ađ framtíđ hans komi í ljós eftir leikinn en deildin í Ástralíu hefst 19. október.

Ţetta verđur stór leikur. Ég held ađ ţetta muni ákveđa hvort ađ félagiđ geri upp hug sinn um hvađ eigi ađ gera viđ feril minn svo ađ fyrir mig er ţetta mjög mikilvćgur leikur,” sagđi Bolt.

Ég er spenntur og hlakka til ţess ađ sanna mig. Ég ćtla ađ fara ţarna út, ýta mér áfram og vonandi mun allt ganga vel svo ađ einbeiting mín liggur ţar.”

Bolt sem er áttfaldur verđlaunahafi á Ólympíuleikunum kom til Mariners í ágúst. Bolt segist hafa bćtt sig helling síđan hann kom til félagsins.

Ég held ađ hreyfingar mínar og snertingar á boltanum hafi batnađ. Ég held ađ snertingar mínar á boltann séu miklu betri núna. Ég hef lćrt hvernig ég eigi ađ stađsetja líkamann, hvar ég eigi ađ stađsetja boltann og fá boltann nćr fćtinum. ”

Ég hef lćrt helling af hlutum sem ég mun nýta mér í leiknum. Ţetta ćtti ađ vera miklu betra og ég hef meiri tíma ţví ađ ég er í mun betra formi núna sem ţýđir ađ ég fái meiri tíma á vellinum, sem er gott.”
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía