banner
mi 10.okt 2018 19:30
Inglfur Pll Inglfsson
Everton vill lra af vallarmistkum hj rum lium
Gylfi og flagar vera fram  Goodison Park nstu rin.
Gylfi og flagar vera fram Goodison Park nstu rin.
Mynd: NordicPhotos
Everton mun leitast eftir v a lra af mistkum sem andstingar eirra hafa gert egar kemur a hugmyndum um njan leikvang.

Sasha Ryazantsev, fjrmlastjri flagsins hefur greint fr essu kjlfar hugmyndavinnu um njan vll Merseyside. Everton geri sasta ri 200 ra leigusamning svi sem kallast 'Bramley Moore Dock' og tla sr a byggja leikvang svinu sem tekur vi af Goodison Park.

undanfrnum tmabilum hafa sum toppliin enska boltanum lent vandrum me njan heimavll sinn, m ar helst nefna li eins og West Ham og Tottenham.

a hafa nokkur li frt sig njan leikvang og sum eirra hafa gert mistk, g vona a vi getum lrt af eim mistkum. Stundum er gott a fylgja eftir v a getur lrt af mistkum annarra. etta er langtmaverkefni og mun taka nokkur r ur en vi frum okkur, sagi Ryazantsev.

viurkenndi Ryazantsev einnig a flagi lti njan leikvang sem tkifri til ess a minnka muninn milli eirra og strstu lianna enska boltanum. m til gamans geta a meirihlutaeigandi flagsins, Farhad Moshiri jk sasta mnui eignarhlut sinn r 49.9 % 68.6%.
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches