banner
miđ 10.okt 2018 13:33
Fótbolti.net
Guingamp
Svona spáir L'Equipe ađ byrjunarliđ Frakklands verđi
Icelandair
Borgun
watermark Paul Pogba er í líklegu byrjunarliđi.
Paul Pogba er í líklegu byrjunarliđi.
Mynd: NordicPhotos
Franska íţróttablađiđ L'Equipe spáir ţví ađ Didier Deschamps geri sex til sjö breytingar á byrjunarliđi sínu frá síđasta leik ţegar heimsmeistararnir taka á móti Íslandi í vináttulandsleik í Guingamp á morgun.

Skapti Hallgrímsson blađamađur segir frá ţessu á Twitter.Samkvćmt ţessu myndi Kylian Mbappe byrja á bekknum en sóknarlínan er samt alls ekki af verri endanum.

Hugo Lloris – Tottenham

Djibril Sidibe - Mónakó
Raphael Varane - Real Madrid
Presnel Kimpembe - PSG
Lucas Digne - Everton

Paul Pogba - Manchester United
Steven Nzonzi - Roma/ N‘Golo Kanté – Chelsea

Ousmane Dembele - Barcelona
Antoine Griezmann - Atletico Madrid
Thomas Lemar - Atletico Madrid

Oliver Giroud - Chelsea

Leikur Frakklands og Íslands verđur klukkan 19:00 ađ íslenskum tíma á morgun.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía