banner
fös 10.nóv 2017 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Buffon: Ítalía fer alltaf á HM
Mynd: NordicPhotos
Gianluigi Buffon segir ţađ ekki koma til greina fyrir ítalska landsliđiđ ađ komast ekki til Rússlands nćsta sumar.

Ítalir heimsćkja Svía í umspilsleik í kvöld og eiga svo heimaleik á mánudaginn.

„Ţađ er skrítiđ ađ fara í umspil ţví ţađ er svo langt síđan viđ spiluđum umspilsleik," sagđi Buffon, sem var í hópnum í síđasta umspilsleik Ítalíu, en hann var gegn Rússlandi fyrir 20 árum.

„Ítalía fer alltaf á HM, ţađ kemur ekki til greina ađ sleppa ţví. Ég hef spilađ ţónokkra leiki viđ Svíţjóđ og hafa keppnisleikirnir ekki fariđ vel.

„Ţetta er liđ sem viđ megum alls ekki vanmeta. Viđ ţurfum ađ leggja allt í sölurnar til ađ komast á HM."


Heimsmeistaramótiđ gćti orđiđ síđasta stórmót sem Buffon fer á sökum aldurs, en hann verđur fertugur í janúar. Buffon er fyriliđi ítalska landsliđsins.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía