banner
fös 10.nóv 2017 08:00
Ívan Guđjón Baldursson
Dalic: Megum ekki verjast í Grikklandi
Mynd: UEFA
Króatía er međ annan fótinn á HM í Rússlandi nćsta sumar eftir öruggan 4-1 sigur á Grikklandi í fyrri umspilsleik liđanna í gćrkvöldi.

Liđin mćtast aftur á sunnudaginn og ţurfa Grikkir ađ vinna međ ţriggja marka mun eđa meira til ađ eiga möguleika á farmiđa.

Zlatko Dalic, ţjálfari Króatíu, segir ađ ţrátt fyrir góđan sigur heima sé nóg eftir af viđureigninni.

„Viđ mćtum til Aţenu og spilum eins og stađan sé 0-0," sagđi Dalic ađ leikslokum.

„Ţetta gćti orđiđ erfitt ef viđ mćtum ekki tilbúnir til Grikklands. Viđ ćtlum ekki ađ fara ţangađ til ađ verjast og reyna ađ halda forystunni, viđ megum ekki falla í ţá gryfju."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía