banner
fös 10.nóv 2017 07:00
Ívan Guđjón Baldursson
Loftus-Cheek: Varđ ađ komast frá Chelsea
Mynd: NordicPhotos
Ruben Loftus-Cheek er 21 árs gamall og verđur líklega í byrjunarliđi Englendinga í fyrsta sinn í kvöld ţegar Ţjóđverjar mćta á Wembley í ćfingaleik. Miđjumađurinn er himinlifandi og segist ánćgđur međ hafa ákveđiđ ađ fara frá Chelsea.

Loftus-Cheek fćr tćkifćriđ međ landsliđinu ţökk sé góđri frammistöđu hans međ Crystal Palace á tímabilinu.

Ţrátt fyrir ađ hafa spilađ vel hefur Loftus-Cheek ekki ennţá tekist ađ vinna deildarleik á tímabilinu međ Palace, en hann er hjá félaginu á láni frá Chelsea.

„Ég fann ađ ég ţurfti ađ fara, ég varđ ađ komast einhvert ţar sem ég fengi nćgan spilatíma. Ég finn fyrir miklum bćtingum og er ađ venjast ađ spila í deild ţeirra bestu," sagđi Loftus-Cheek.

„Ég meiddist eftir nokkra leiki ţví ég ţarf ađ venjast ţví ađ spila 90 mínútur reglulega. Ég hef ekki veriđ međ fast byrjunarliđssćti undanfarin tvö ár."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía