banner
fös 10.nóv 2017 13:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Morata: Auđvitađ myndi ég fara aftur til Real Madrid
Mynd: NordicPhotos
Sóknarmađurinn Alvaro Morata gćti vel hugsađ sér ađ snúa aftur til Real Madrid í framtíđinni.

Morata yfirgaf Madrídinga í sumar og gekk í rađir Chelsea. Honum tókst aldrei ađ festa sćti sitt í byrjunarliđi Real Madrid og var mikiđ á bekknum hjá ţeim hvítklćddu.

Ţrátt fyrir mikla bekkjarsetu í Madríd vćri hann klárlega tilbúinn ađ fara aftur ţangađ.

„Auvitađ myndi ég fara aftur til Real Madrid," sagđi Morata í samtali viđ Cadena SER.

„Ţegar ég er búinn ađ vinna allt međ Chelsea og afreka mikiđ hér, ţá gćti ég vel hugsađ mér ađ snúa aftur."

„Ţađ vćri mjög erfitt ađ segja nei viđ Real Madrid. Ég hugsa samt ekki mikiđ um ţađ ţar sem ég er ánćgđur í London."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía