banner
fös 10.nóv 2017 12:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Naby Keita: Mane er eins og stóri bróđir minn
Naby Keita.
Naby Keita.
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Naby Keita, miđjumađur RB Leipzig, lítur á Sadio Mane, kantmann Liverpool, sem stóra bróđur sinn.

Hinn 22 ára gamli Keita mun ganga í rađir Liverpool nćsta sumar en frá ţví var gengiđ í ágúst síđastliđnum. Liverpool greiddi riftunarverđiđ sem var í samningi Keita hjá Leipzig.

Hjá Liverpool mun Keita hitta félaga sinn, Mane. Ţeir spiluđu saman í stutta stund hjá Red Bull Salzburg í Austurríki áriđ 2014, en Mane hjálpađi Keita mjög mikiđ ţar.

„Í fyrstu (eftir ađ hann kom til Salzburg) var ég ekki ađ byrja og ţađ tók á," sagđi Keita í samtali viđ Goal. „Ţetta var mjög ţreytandi og ţetta gerđi ţađ erfiđara fyrir mig ađ ađlagast."

„En Sadio sagđi: 'Litli bróđir, vertu rólegur. Tćkifćri ţitt mun koma og ţegar ţađ kemur, ţá muntu nýta ţađ."

„Hann hjálpađi mér međ allt - tungumáliđ, ađ eignast vini, ađ skilja félagiđ og borgina. Hann hafđi auđvitađ rétt fyrir sér, ţegar ég fékk tćkifćri sýndi ég gćđi mín og allt gekk betur."

„Sadio er eins og stóri bróđir minn."

Mane talar eingöngu vel um Keita. Mane er mjög spenntur fyrir ţví ađ spila međ góđvini sínum.

„Hann er mjög sérstakur leikmađur og ég lít á hann sem fjölskyldumeđlim. Viđ vorum nánir í Salzburg og höfum haldiđ sambandi. Ég hef notiđ ţess ađ fylgjast međ honum vaxa og ég hlakka til ađ hjálpa honum ţegar hann kemur á nćsta ári," segir Mane ţegar hann er spurđur út í Keita.

„Hann spurđi mig um Liverpool og ég sagđi viđ hann ađ ţetta vćri stórkostlega félag, hér vćri hćfileikaríkir leikmenn, frábćr ţjálfari og mikill metnađur. Ég sagđi viđ hann ađ borgin vćri skemmtileg og ađ fólkiđ vćri indćlt, ađ hann yrđi eins og heima hjá sér."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía