fös 10.nóv 2017 11:00
Ívan Guđjón Baldursson
Norđur-Írar bálreiđir vegna vítaspyrnudómsins
Sjáđu atvikiđ hér ađ neđan.
Sjáđu atvikiđ hér ađ neđan.
Mynd: NordicPhotos
Jonny Evans er skiljanlega ósáttur međ vítaspyrnudóminn sem Svisslendingar fengu gegn Norđur-Írum í umspilsleik fyrir HM í gćrkvöldi.

Corry Evans, bróđir Jonny, fékk dćmda vítaspyrnu á sig fyrir ađ handleika knöttinn innan eigin vítateigs. Boltinn fór rétt fyrir neđan öxlina og ekki er hćgt ađ segja ađ höndin hafi veriđ í óeđlilegri stöđu.

Ricardo Rodriguez skorađi úr spyrnunni og tryggđi Sviss dýrmćtan 1-0 útisigur.

„Ţetta er verri ákvörđun heldur en ţegar markiđ hans Thierry Henry fékk ađ standa í umspilsleik Frakka og Íra," sagđi Jonny Evans.

„Dómarinn dćmdi á eitthvađ sem gerđist aldrei, sem hann sá ekki, sem hann ímyndađi sér. Hann heldur ţví fram ađ hann hafi séđ eitthvađ gerast, sem gerđist ekki. Ţađ er verra heldur en ţegar dómari missir af einhverju atviki."

„Ég er ekki búinn ađ spjalla viđ bróđur minn um ţetta, en ţađ er í raun ekkert hćgt ađ segja. Hann gerđi allt rétt, ţetta var aldrei vítaspyrna."


Michael O’Neill, ţjálfari Norđur-Íra, segir ađ ákvörđun rúmenska dómarans Ovidiu Hategan ađ dćma víti sé sú versta sem hann hafi séđ í alţjóđlegum leik.

„Ţetta getur ekki undir nokkrum kringumstćđum túlkast sem vítaspyrna. Ég er hlynntur ţví ađ myndbandsupptökur séu notađar í leikjum sem ţessu, myndbandstćknin hefđi komiđ í veg fyrir ţessu dýru mistök," segir O'Neill.

Sviss og Norđur-Írland mćtast í seinni leiknum í komandi viku. Sigurvegarinn fer á HM í Rússlandi.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía