fös 10.nóv 2017 07:30
Elvar Geir Magnússon
Heimild: Vísir 
Sölvi: Hef nćgan tíma til ađ finna út úr ţessu
watermark Sölvi hefur leikiđ 28 landsleiki. Sá síđasti var í janúar í fyrra.
Sölvi hefur leikiđ 28 landsleiki. Sá síđasti var í janúar í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
„Ég er feginn ađ vera kominn heim og ég lít á ţennan tíma úti sem mjög góđan og skemmtilegan," segir Sölvi Geir Ottesen í samtali viđ Eirík Stefán Ásgeirsson á Vísi. Sölvi mun spila heima á Íslandi á komandi tímabili.

Ţessi 33 ára miđvörđur segir ađ fjarveran frá börnum sínum hafi veriđ langerfiđust en hann hefur leikiđ í Asíu undanfarin ár.

Ljóst er ađ Sölvi mun hafa úr mörgum tilbođum ađ velja á Íslandi en hann er ekki búinn ađ ákveđa sig.

„Ţađ hafa veriđ einhverjar ţreifingar í gangi og samtöl viđ klúbba en ég vil heyra betur hvađ ţeir hafa ađ segja. Ţađ er langt í nćsta tímabil og ég hef nćgan tíma til ađ finna út úr ţessu. Ég er 33 ára og ţarf ţví kannski ekki ađ ćfa jafn mikiđ og ţessir ungu. En ég hlakka mikiđ til og hef mikinn metnađ til ađ standa mig hér á landi og sýna ađ ég geti enn spilađ fótbolta."

Sölvi hóf atvinnumannsferilinn hjá Djurgarden í Svíţjóđ 2004 og spilađi svo međ en spilađi einnig međ SönderjyskE og FC Kaupmannahöfn í Danmörku áđur en hann hélt til Rússlands og svo til Kína og Tćlands.

„Ég er mjög sáttur viđ minn feril. Ég náđi flestum af ţeim markmiđum sem ég setti mér sem ungur drengur, Ég náđi ekki ađ spila lengi í efstu deild (á Íslandi) áđur en ég fór út á sínum tíma, ađeins hálft tímabil. Ţetta verđur mjög skemmtilegt," segir Sölvi viđ Vísi en hann lék međ Víkingi Reykjavík áđur en hann fór út.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía