banner
fös 10.nóv 2017 08:41
Magnús Már Einarsson
Ţetta er boltinn sem Ísland spilar međ á HM
Icelandair
Borgun
watermark Boltinn sem verđur spilađ međ á HM.
Boltinn sem verđur spilađ međ á HM.
Mynd: FIFA
Adidas hefur kynnt nýjan keppnisbolta fyrir Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi 2018, en hann sćkir innblástur í fyrsta boltann sem Adidas hannađi fyrir HM áriđ 1970.

Ísland er á međal ţátttökuţjóđa á HM en líkt og undanfarna áratugi er spilađ međ bolta frá Adidas á ţessu stćrsta móti heims.

Telstar 18 vekur upp ógleymanlegar minningar frá HM 1970 og af stórstjörnum eins og Pelé, Gerd Muller, Giacinto Facchetti, Pedro Rocha og Bobby Moore.

Hinum upprunalega Telstar bolta var ćtlađ ađ vera stjarna sjónvarpsins, "star of television". Hann var fyrsti boltinn til ađ vera međ svörtum fimmhyrningum, en munstriđ var hannađ svo hann myndi skera sig úr í svarthvítum sjónvörpum. Međ ţví breyttist hönnun fótbolta til frambúđar.

Lionel Messi er sáttur međ nýja boltann en hann hefur ţetta ađ segja um hann: „Ég var svo heppinn ađ fá ađ kynnast boltanum ađeins fyrr en ađrir og fékk ađ prufa hann. Ég er ánćgđur međ hann á allan hátt, hönnunina, litina, allt saman."


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía