banner
fös 10.nóv 2017 18:00
Fótbolti.net
Ţjálfaralistinn - Allt klárt
watermark Óli Kristjáns tók viđ FH.
Óli Kristjáns tók viđ FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Rúnar Kristins tók viđ KR.
Rúnar Kristins tók viđ KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Óli Palli er nýr ţjálfari hjá Fjölni.
Óli Palli er nýr ţjálfari hjá Fjölni.
Mynd: Raggi Óla
watermark Jói Kalli tók viđ ÍA.
Jói Kalli tók viđ ÍA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Brynjar Björn er nýr ţjálfari HK.
Brynjar Björn er nýr ţjálfari HK.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guđbjörg Guđbjartsdóttir
watermark Brynjar Ţór Gestsson og Bjarni Jóhannsson tóku báđir viđ nýjum liđum.  Brynjar tók viđ ÍR og Bjarni viđ Vestra.
Brynjar Ţór Gestsson og Bjarni Jóhannsson tóku báđir viđ nýjum liđum. Brynjar tók viđ ÍR og Bjarni viđ Vestra.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
watermark Úlfur Blandon hćtti međ kvennaliđ Vals og tók viđ Ţrótti Vogum.
Úlfur Blandon hćtti međ kvennaliđ Vals og tók viđ Ţrótti Vogum.
Mynd: Ţróttur Vogum
watermark Pétur Péturs tók viđ kvennaliđi Vals.
Pétur Péturs tók viđ kvennaliđi Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Bojana Besic er nýr ţjálfari KR.
Bojana Besic er nýr ţjálfari KR.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Líkt og undanfarin ár ţá rúllar Fótbolti.net yfir ţjálfaramálin í meistaraflokkum. Öll ţjálfaramál liggja nú fyrir hjá félögum í ţremur efstu deildum karla og í Pepsi-deild kvenna.

* - Nýr ţjálfari frá síđasta tímabili.Pepsi-deild karla:

Valur - Ólafur Jóhannesson
Ólafur gerđi Val ađ Íslandsmeisturum međ glćsibrag og verđur áfram viđ stjórnvölinn međ Sigurbjörn Hreiđarsson sér viđ hliđ.

Stjarnan - Rúnar Páll Sigmundsson
Rúnar Páll er ađ fara inn í sitt fimmta tímabil međ Stjörnuna en liđiđ hafnađi í 2. sćti í ár.

FH - Ólafur Kristjánsson*
FH-ingar létu Heimi Guđjónsson fara en hann var heil 18 ár hjá félaginu. Óli Kristjáns er kominn heim frá Danmörku en hann er uppalinn FH-ingur.
Óli Kristjáns: Ţörf á ţví ađ fá nýtt blóđ hjá FH

KR - Rúnar Kristinsson*
KR-ingar misstu af Evrópusćti og Willum fór aftur í pólitíkina. Rúnar Kristinsson er kominn heim og fćr ţađ verkefni ađ koma KR aftur upp í titilbaráttuna.
Rúnar Kristins: KR er í mínu hjarta

Grindavík - Óli Stefán Flóventsson
Óvissa ríkti um hvort Óli yrđi áfram međ Grindavík en á endanum náđist samkomulag.
Óli Stefán: Náđum endum saman eftir gott spjall

Breiđablik - Ágúst Gylfason*
Ţjálfaraskipti urđu eftir tímabiliđ í Kópavoginum. Milos Milojevic var ekki bođinn nýr samningur og Ágúst Gylfason fćrđi sig um set frá Fjölni eftir góđa frammistöđu
Gústi Gylfa: Rétti tímapunkturinn ađ fćra mig yfir

KA - Srdjan Tufegdzic
Kom KA upp á sínu fyrsta ári sem ađalţjálfari og skilađi liđinu í sjöunda sćti í Pepsi-deildinni á liđnu sumri.

Víkingur R. - Logi Ólafsson
Logi gerđi samning út nćsta tímabil en ţarf ađ fá nýjan ađstođarţjálfara eftir ađ Bjarni Guđjónsson varđ ađstođarmađur Rúnars Kristinssonar hjá KR.

ÍBV - Kristján Guđmundsson
Kristján verđur áfram ţjálfari ÍBV en hann stýrđi ÍBV til bikarmeistaratitils í sumar og hélt liđinu í deild ţeirra bestu.
Formađur ÍBV um Kristján: Árangurinn frábćr

Fjölnir - Ólafur Páll Snorrason*
Fyrrum ađstođarţjálfari FH og Fjölnis tekur nú viđ stjórnartaumunum í Grafarvogi eftir ađ Ágúst Gylfason tók viđ Breiđabliki. Óli Palli er uppalinn hjá Fjölni.
Óli Palli: Ćtla ađ endurheimta ţađ sem hvarf á braut

Fylkir - Helgi Sigurđsson
Stýrđi Árbćingum til sigurs í Inkasso-deildinni á sínu fyrsta tímabili sem ađalţjálfari og verđur áfram međ liđiđ.

Keflavík - Guđlaugur Baldursson
Ţessi fyrrum ađstođarţjálfari FH tók viđ Keflavík fyrir ári síđan og kom liđinu upp úr Inkasso-deildinni á sínu fyrsta ári suđur međ sjó.

Inkasso-deildin:

Víkingur Ó. - Ejub Purisevic
Ejub skrifađi undir nýjan tveggja ára samning viđ Ólsara í gćr eftir ađ hafa legiđ undir feldi undanfarnar vikur.

ÍA - Jóhannes Karl Guđjónsson*
Eftir falliđ úr Pepsi-deildinni ákváđu Skagamenn ađ ráđa Jóa Kalla sem valinn var ţjálfari ársins í Inkasso-deildinni eftir ađ hafa stýrt HK í fjórđa sćtiđ.
Jói Kalli: Hefur alltaf veriđ draumur

Ţróttur - Gregg Ryder
Gregg heldur áfram međ Ţrótt. Er ađ hefja sitt fimmta tímabil í ţjálfarastólnum í Laugardal.

HK - Brynjar Björn Gunnarsson*
Brynjar Björn hefur veriđ ađstođarţjálfari Stjörnunnar undanfarin ár en var í gćrkvöldi kynntur sem nýr ţjálfari HK eftir ađ Jóhannes Karl hélt heim á Skagann.

Leiknir R. - Kristófer Sigurgeirsson
Kristófer heldur áfram međ Breiđhyltinga en hann skilađi liđinu í 5. sćti Inkasso-deildarinnar og í undanúrslit í bikar í sumar.

Ţór - Lárus Orri Sigurđsson
Lárus Orri heldur áfram sem ţjálfarinn í Ţorpinu en Ţórsarar höfnuđu í 6. sćti á liđnu tímabili.

Haukar - Kristján Ómar Björnsson*
Stefán Gíslason lét af störfum eftir eitt ár sem ađalţjálfari Hauka. Kristján Ómar, fyrrum leikmađur liđsins, tók viđ.
Kristján Ómar: Get vel séđ fyrir mér einhverjar breytingar

Selfoss - Gunnar Borgţórsson
Gunnar skrifađi undir nýjan samning viđ Selfyssinga ţó niđurstađa liđins tímabils hafi veriđ vonbrigđi. Gunnar tók viđ Selfyssingum um mitt sumar 2015.

Fram - Pedro Hipólító
Framarar halda áfram ađ setja traust sitt á portúgalska ţjálfarann sem var ráđinn eftir umdeildan brottrekstur Ásmundar Arnarssonar á liđnu sumri. Fram endađi í 9. sćti í Inkasso-deildinni.
Pedro: Verđum ađ leggja hart ađ okkur fyrir nćsta tímabil

ÍR - Brynjar Ţór Gestsson*
Brynjar kom Ţrótti Vogum upp úr 3. deildinni á liđnu sumri og var svo ráđinn til ÍR í stađinn fyrir Arnar Ţór Valsson sem lét af störfum.

Njarđvík - Rafn Markús Vilbergsson
Var valinn ţjálfari ársins í 2. deild en hann stýrđi liđinu til sigurs í deildinni á sínu fyrsta tímabili viđ stjórnvölinn.

Magni - Páll Viđar Gíslason
Palli Gísla stýrđi Magnamönnum upp í Inkasso-deildina á sínu fyrsta tímabili sem ţjálfari ţeirra. Erfitt verkefni sem býđur liđsins í mun öflugri deild.

2. deild:

Leiknir F. - Viđar Jónsson
Viđar heldur áfram međ Fáskrúđsfirđinga en ţeir féllu úr Inkasso-deildinni í sumar.

Grótta - Óskar Hrafn Ţorvaldsson*
Óskar tekur viđ liđinu af Ţórhalli Dan Jóhannssyni eftir fall úr Inkasso-deildinni.

Víđir Garđi - Guđjón Árni Antoníusson
Tók viđ Víđi í júní og náđi ađ hífa liđiđ upp töfluna, liđiđ endađi í ţriđja sćti. Hann heldur áfram ţjálfun í Garđinum.

Afturelding - Arnar Hallsson*
Úlfur Arnar Jökulsson hćtti međ Aftureldingu en í stađ hans var Arnar Hallsson ráđinn. Arnar hefur undanfarin ár starfađ viđ ţjálfun yngri flokka hjá HK.

Huginn - Brynjar Skúlason
Brynjar hefur veriđ ţjálfari Hugins í árarađir og heldur áfram um stjórnartaumana.

Tindastóll - Bjarki Már Árnason og Guđjón Örn Jóhannsson*
Bjarki og Guđjón hafa báđir komiđ áđur ađ ţjálfun meistaraflokks Tindastóls og ţeir verđa saman međ liđiđ nćsta sumar.

Völsungur - Jóhann Kristinn Gunnarsson
Heldur áfram ađ ţjálfa á Húsavík.

Fjarđabyggđ - Dragan Stojanovic
Ekki hafa neinar fréttir borist ađ austan og viđ reiknum ţví međ Dragan Stojanovic áfram.

Vestri - Bjarni Jóhannsson*
Gamli refurinn Bjarni Jó var tilkynntur sem nýr ţjálfari Vestra fyrr í ţessum mánuđi.

Höttur - Nenad Zivanovic
Nenad verđur áfram viđ stýriđ á Egilsstöđum.

Kári - Lúđvík Gunnarsson
Akurnesingar eru komnir upp í 2. deild.

Ţróttur Vogum - Úlfur Blandon*
Brynjar Gestsson hćtti eftir ađ hafa komiđ Ţrótturum upp í 2. deild ţar sem hann tók viđ ÍR.

Pepsi-deild kvenna:

Ţór/KA - Halldór Jón Sigurđsson
Donni gerđi Ţór/KA ađ Íslandsmeisturum á sínu fyrsta tímabili. Hann heldur áfram á Akureyri.

Breiđablik - Ţorsteinn Halldórsson
Ţorsteinn hefur stýrt Breiđabliki undanfarin ţrjú ár. Hann framlengdi samnings inn viđ félagiđ á dögunum.

Valur - Pétur Pétursson*
Úlfur Blandon lét af störfum eftir tímabiliđ og hinn reyndi Pétur Pétursson tók viđ. Fyrsta starf Péturs sem ţjálfari í meistaraflokki kvenna.

Stjarnan - Ólafur Ţór Guđbjörnsson
Stjarnan er ennţá međ sitt tímabil í gangi en liđiđ er ađ spila í 16-liđa úrslitum Meistaradeildarinnar. Ólafur framlengdi samning sinn á dögunum og heldur áfram nćsta sumar.

ÍBV - Ian Jeffs
Ian Jeffs gerđi ÍBV ađ bikarmeisturum í sumar og hann heldur áfram í Eyjum.

FH - Orri Ţórđarson
Orri endađi í 6. sćti međ FH í sumar og hefur bćtt árangur liđsins hressilega undanfarin ár.

Grindavík - Ray Anthony Jónsson*
Ray Anthony var í gćr ráđinn ţjálfari Grindavíkur en hann tekur viđ af Róberti Haraldssyni sem hćtti eftir tímabiliđ.

KR - Bojana Besic*
Bojana hefur veriđ yfirţjálfari KR en hún er fyrrum leikmađur liđsins. Fer í ţjálfarastólinn á eftir Eddu Garđarsdóttir sem hćtti eftir tímabiliđ.

HK/Víkingur - Ţórhallur Víkingsson*
Jóhannes Karl Sigursteinsson hćtti eftir ađ hafa komiđ HK/Víkingi upp. Ţórhallur Víkingsson tók viđ en hann hefur ţjálfađ yngri flokka kvenna hjá Víkingi síđastliđin ár.

Selfoss - Alfređ Elías Jóhannsson
Alfređ stýrđi Selfyssingum beint aftur upp í efstu deild á sínu fyrsta ári sem ţjálfari.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía