banner
fös 10.nóv 2017 21:55
Helgi Fannar Sigurđsson
Undankeppni HM: Svíar báru sigurorđ af Ítölum
Svíar fagna marki Jakob Johansson.
Svíar fagna marki Jakob Johansson.
Mynd: NordicPhotos
Svíţjóđ 1 - 0 Ítalía
1-0 Jakob Johansson (61')

Svíţjóđ hafđi betur gegn Ítalíu í eina leik kvöldsins í umspili fyrir Heimsmeistaramótiđ á nćsta ári.

Jakob Johansson, leikmađur AEK Aţenu, skorađi eina mark kvöldsins á 61. mínútu leiksins. Hann átti ţá skot sem fór í Daniele De Rossi og í netiđ.

Svíar fara ţví međ dýrmćtt forskot í seinni leikinn sem fram fer í Ítalíu á mánudag.

Ef Ítölum tekst ekki ađ koma til baka í ţeim leik verđur ţađ í fyrsta sinn síđan 1958 sem Ítalir missa af HM.

Ítalir verđa án Marco Verratti í seinni leiknum gegn Svíum ţar sem hann tekur út leikbann.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía