Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   mán 10. desember 2018 18:15
Elvar Geir Magnússon
Solari kennir vindinum um lélega spilamennsku
Santiago Solari.
Santiago Solari.
Mynd: Getty Images
Real Madrid átti arfadapra frammistöðu í 1-0 útisigri gegn Huesca í gær. Evrópumeistararnir voru stálheppnir að landa sigri en Huesca, sem er í neðsta sæti, fékk hörkufæri.

Stúkurnar eru ekki stórar á heimavelli Huesca og það blés vel inn á völlinn. Santiago Solari, stjóri Real Madrid, segir að vindurinn hafi haft mikil áhrif.

„Þú þarft karakter í leikjum eins og þessum og leikmenn voru með karakter í þessum leik. Vindurinn hafði mikil áhrif og leikurinn var ekki fallegur áhorfs," segir Solari.

„Það er erfitt að spila leiki eins og þennan. Huesca barðist vel og vindurinn reyndist erfiður. Við náðum ekki takti."

„Þessi leikur mun fljótt gleymast en mikilvægast var að vinna. Markið hjá Gareth Bale var virkilega fallegt."
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 31 24 6 1 67 20 +47 78
2 Barcelona 31 21 7 3 62 34 +28 70
3 Girona 31 20 5 6 63 39 +24 65
4 Atletico Madrid 31 19 4 8 59 36 +23 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 31 13 11 7 45 33 +12 50
7 Valencia 31 13 8 10 34 32 +2 47
8 Betis 31 11 12 8 38 37 +1 45
9 Osasuna 32 12 6 14 37 44 -7 42
10 Getafe 31 9 12 10 37 43 -6 39
11 Villarreal 31 10 9 12 49 54 -5 39
12 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
13 Sevilla 31 8 10 13 39 44 -5 34
14 Alaves 31 8 8 15 26 38 -12 32
15 Mallorca 31 6 13 12 25 36 -11 31
16 Vallecano 32 6 13 13 25 39 -14 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 31 4 13 14 21 41 -20 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 31 1 11 19 30 62 -32 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner