fös 11.jan 2019 17:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Alfređ skorađi tvennu međ fyrirliđabandiđ
Mynd: NordicPhotos
Landsliđsframherjinn Alfređ Finnbogason er í ćfingaferđ međ ţýska félaginu Augsburg á Alíkante á Spáni á međan íslenska landsliđiđ er í Katar. Alfređ er ekki í íslenska landsliđshópnum ţar sem ţetta verkefni er utan alţjóđlegra leikdaga.

Ţađ er vetrarfrí í ţýsku úrvalsdeildinni og fór ţví Augsburg til Spánar.

Augsburg spilađi í dag ćfingaleik viđ belgíska félagiđ Antwerpen, reyndar tvo ćfingaleiki og voru ţeir klukkutími hver. Alfređ spilađi í fyrri ćfingaleiknum og var međ fyrirliđabandiđ í leiknum.

Međ fyrirliđabandiđ skorađi Alfređ tvennu í 3-0 sigri Augsburg í fyrri ćfingaleiknum. Augsburg tapađi seinni ćfingaleiknum 1-0.

Augsburg hefur aftur leik í ţýsku úrvalsdeildinni 19. janúar og mćtir ţá Fortuna Dusseldorf á heimavelli. Augsburg er í 15. sćti, en Alfređ er kominn međ sjö mörk í 10 leikjum í deildinni.

Ísland er ţessa stundina ađ spila viđ Svíţjóđ í Katar, en til ađ fara í beina textalýsingu - smelltu ţá hér.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches