banner
fös 11.jan 2019 22:45
Sćbjörn Ţór Ţórbergsson Steinke
Faxaflóamótiđ: Keflavík vann ÍBV
watermark Sveindís Jane skorađi í kvöld
Sveindís Jane skorađi í kvöld
Mynd: Knattspyrnudeild Keflavíkur
Keflavík 4 - 1 ÍBV
1-0 Natasha Moraa Anasi (‘9)
1-1 Markaskorara vantar (21)
2-1 Dröfn Einarsdóttir (’40)
3-1 Sveindís Jane Jónsdóttir (´45)
4-1 Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir (’50)

Keflavík mćtti í kvöld ÍBV í Reykjaneshöllinni. Ţetta var fyrsti leikur liđanna í Faxaflóamótinu. Liđin leika í A-riđli.

Natasha Anasi skorađi fyrsta mark leiksins fyrir Keflavík en ÍBV náđi ađ jafna á 21. mínútu. Dröfn Einarsdóttir og Sveindís Jónsdóttir skoruđu báđar fyrir Keflavík áđur en hálfleikurinn var úti.

Arndís Ingvarsdóttir skorađi lokamark leiksins fyrir Keflavík á 50. mínútu og unnu ţví Keflvík ţennan fyrsta leik liđanna í mótinu. Međ ţessum sigri komst Keflavík á topp riđilsins á markatölu. Breiđablik og HK/Víkingur eru einnig međ ţrjú stig en ÍBV er ţó ekki á botninum ţar sem ađ Stjarnan hefur tapađ fyrstu tveimur leikjum sínum.

Bćđi ţessi liđ, Keflavík og ÍBV leika í Pepsi deild kvenna á komandi leiktíđ. Liđin eiga nćst leik laugardaginn nítjánda janúar en ţá mćtir Keflavík liđi Selfoss og ÍBV mćtir HK/Víking.

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches