fös 11.jan 2019 20:02
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fótbolta.net mótiđ: Jafnt í fyrsta leik í A-deild
Ásgeir Börkur lék međ HK
watermark Birkir Valur skorađi fyrir HK.
Birkir Valur skorađi fyrir HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
HK 1 - 1 Grindavík
0-1 Aron Jóhannsson ('55)
1-1 Birkir Valur Jónsson ('73)

A-deild Fótbolta.net mótsins hófst í kvöld međ leik HK og Grindavíkur í Kórnum í Kópavogi. Bćđi ţessi liđ leika í Pepsi-deild nćsta sumar.

Fyrri hálfleikurinn var rólegur og var stađan markalaus ađ honum loknum. Emil Atlason, sem er nýkominn til HK, átti skalla í slá en inn fór boltinn ekki.

Eftir 10 mínútur í síđari hálfleik kom fyrsta markiđ en ţađ skorađi Aron Jóhannsson fyrir Grindvíkinga.

Heimamenn gáfust ekki upp og jafnađi varnarmađurinn Birkir Valur Jónsson eftir hornspyrnu á 73. mínútu, 1-1.

Fleiri urđu mörkin ekki og jafntefli niđurstađan. Athygli er vakin á ţví ađ Ásgeir Börkur Ásgeirsson kom inn á sem varamađur hjá HK í síđari hálfleik. Ásgeir Börkur er án liđs eftir ađ hafa yfirgefiđ Fylki, en hann hefur veriđ ađ ćfa međ HK.

Breiđablik og ÍBV eru einnig í ţessum riđli. Ţau liđ mćtast á sunnudag.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches