fös 11.jan 2019 05:55
Ívan Guđjón Baldursson
Ítalía um helgina - Spennandi leikir í bikarnum
AC Milan á erfiđan útileik framundan.
AC Milan á erfiđan útileik framundan.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ eru ekki nema 16 liđ eftir í ítalska bikarnum og eru 13 ţeirra úr efstu deild.

Helgin byrjar á morgun ţegar Lazio tekur á móti C-deildarliđi Novara. Nćsti leikur ţar á eftir er afar spennandi, ţegar Sampdoria tekur á móti AC Milan.

Ítalíumeistarar Juventus, sem hafa unniđ bikarinn síđustu fjögur ár, heimsćkja Bologna í síđasta leik laugardagsins.

Torino fćr Fiorentina í heimsókn á sunnudaginn áđur en Inter tekur á móti Benevento sem féll úr efstu deild í fyrra.

Sunnudeginum lýkur á afar áhugaverđri viđureign Napoli og Sassuolo.

Cagliari tekur á móti Atalanta á mánudaginn og Roma mćtir Virtus Entella, sem leikur í C-deildinni, í síđasta leik umferđarinnar.

Laugardagur:
14:00 Lazio - Novara
17:00 Sampdoria - Milan
19:45 Bologna - Juventus

Sunnudagur:
14:00 Torino - Fiorentina
17:00 Inter - Benevento
19:45 Napoli - Sassuolo

Mánudagur:
16:30 Cagliari - Atalanta
20:00 Roma - Virtus Entella
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches