banner
fös 11.jan 2019 14:19
Magnús Már Einarsson
Kjartan Henry laus allra mála frá Ferencvaros
watermark Kjartan Henry Finnbogason.
Kjartan Henry Finnbogason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Kjartan Henry Finnbogason er laus allra mála hjá ungverska félaginu Ferencvaros en hann hefur fengiđ samningi sínum rift.

Kjartan Henry samdi viđ Ferencvaros síđastliđiđ sumar en hann er nú á förum.

Hinn 32 ára gamli Kjartan hefur ekki fengiđ ađ spila nóg međ Ferencvaros í deildinni en í bikarkeppninni hefur hann skorađ sex mörk í ţremur leikjum.

Ađ sögn Ólafs Garđarssonar, umbođsmanns Kjartans, vill framherjinn spila meira í stađ ţess ađ sitja á samningi sínum.

„Hann er í toppformi og vill spila meira. Nú getur hann samiđ hvar sem er," sagđi Ólafur viđ Fótbolta.net í dag.

Kjartan Henry var öflugur hjá danska félaginu Horsens áđur en hann fór til Ferencvaros. Kjartan er uppalinn hjá KR en hann hefur einnig veriđ á mála hjá Celtic, Sandefjord og Falkirk á ferlinum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches