banner
fös 11.jan 2019 23:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Kristófer Ingi skorađi gegn Dortmund
Kristófer Ingi Kristinsson.
Kristófer Ingi Kristinsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Kristófer Ingi Kristinsson spilađi međ hollenska félaginu Willem II í ćfingaleik gegn Borussia Dortmund á Marbella á Spáni í dag.

Ţetta átti ađ vera varaliđ Dortmund, en í liđinu voru sterkir leikmenn eins og Shinji Kagawa, Jadon Sancho, Achraf Hakimi og Thomas Delaney. Ţađ er ţví erfitt ađ segja ađ ţetta hafi veriđ eitthvađ pjúra varaliđ hjá Dortmund.

Willem byrjađi vel og náđi forystunni, en Dortmund jafnađi fljótlega međ marki Alexander Isak. Sá er efnilegur Svíi, en Dortmund bannađi honum ađ fara til Katar í ćfingaferđ međ sćnska landsliđinu. Svíţjóđ gerđi 2-2 jafntefli gegn Íslandi í dag.

Ţá var röđin komin ađ Kristófer Inga, en hann kom Willem II í 2-1 á 37. mínútu leiksins.

Kristófer fór af velli í hálfleik, en Dortmund kom til baka í seinni hálfleiknum og vann leikinn. Isak og Hakimi skoruđu mörkin í seinni hálfleiknum og lokatölur urđu 3-2.

Góđur leikur hins vegar fyrir hinn 19 ára gamla Kristófer sem hefur komiđ viđ sögu í sjö leikjum í hollensku úrvalsdeildinni á ţessu tímabili. Willem II er í 12. sćti eftir 17 leiki.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches