banner
fös 11.jan 2019 22:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sjáđu mörkin úr jafntefli Íslands gegn Svíţjóđ
Icelandair
Borgun
watermark Íslendingar fagna jöfnunarmarki sínu.
Íslendingar fagna jöfnunarmarki sínu.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
watermark Fyrra markinu fagnađ. Óttar Magnús skorađi ţađ međ flottu skoti.
Fyrra markinu fagnađ. Óttar Magnús skorađi ţađ međ flottu skoti.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Ísland gerđi 2-2 jafntefli viđ Svíţjóđ í vináttulandsleik sem fram fór í Katar í dag.

Ísland 2 - 2 Svíţjóđ
1-0 Óttar Magnús Karlsson ('4)
1-1 Viktor Gyökeres ('47)
1-2 Simon Thern ('67)
2-2 Jón Dagur Ţorsteinsson ('90)
Lestu nánar um leikinn

Leikurinn fór fram á Khalifa-leikvanginum, en ţađ er fyrsti HM-völlurinn sem tilbúinn er fyrir HM 2022.

Leikurinn var ekki sýndur í íslensku sjónvarpi, en Mohamed El Gharbawy, íţróttafréttamađur í Katar, deildi mörkunum á Twitter-síđu sinni og má sjá ţau hér ađ neđan.

Talađ var um mögulega rangstöđu í síđara marki Svía, en í ljós kom ađ boltinn fór af Íslendingi á Simon Thern, sem skorađi. Ţví var ekki um rangstöđu ađ rćđa.


Ísland mun spila viđ Eistland í Katar í ţriđjudag, en Fótbolti.net fylgir liđinu vel eftir og verđur hćgt ađ fylgjast međ gangi mála hér á síđunni.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches