fös 11.jan 2019 09:37
Arnar Helgi Magnússon
Sky: Barca vill Willian og bjóđa Malcom í stađinn
Mynd: NordicPhotos
Barcelona hefur endurvakiđ áhuga sinn á brasilíska kantmanninum í liđi Chelsea, Willian.

Barcelona reyndi lengi vel viđ Willian síđasta sumar en öllum ţremur tilbođunum í leikmanninn var hafnađ.

Liđiđ snéri sér ţá ađ öđrum Brasilíumanni, Malcom en hann kom frá Bordeaux á 38 milljónir punda. Hann hefur átt afar erfitt uppdráttar á Spáni og ekki náđ ađ festa sig í sessi hjá liđinu.

Willian kom til Chelsea áriđ 2013 frá Anzhi Makhachkala en kaupverđiđ á honum var 30 milljónir punda. Samningur Willian viđ Chelsea rennur út sumariđ 2020.

Barcelona er sagt búiđ ađ heyra í Chelsea og bjóđa Malcom í skiptum fyrir Willian en sá brasilíski í liđi Chelsea hefur skorađ fjögur mörk í ţrjátíu leikjum sínum á leiktíđinni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches