banner
fös 11.jan 2019 21:44
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Verđur Ásgeir Börkur á miđjunni hjá HK í sumar?
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Ásgeir Börkur Ásgeirsson gćti mögulega veriđ ađ ganga í rađir HK fyrir nćsta tímabil, en hann spilađi međ liđinu í kvöld, í Fótbolta.net mótinu.

Ásgeir Börkur kom inn á sem varamađur í síđari hálfleik ţegar HK gerđi jafntefli viđ Grindavík.

Ásgeir Börkur er í augnablikinu án félags, en hann yfirgaf Fylki í október.Ásgeir hefur stćrstan hluta feril síns leikiđ međ Fylki en hann lék međ liđinu frá 2007-2013. Hann var á láni hjá Selfyssingum í tvö tímabil á ţessum árum.

Hann hefur einnig leikiđ međ Sarpsborg í Noregi og GAIS í Svíţjóđ, en í fyrra spilađi hann 21 leik í Pepsi-deildinni međ Fylki.

Undanfariđ hefur hann veriđ ađ ćfa međ HK og svo gćti fariđ ađ hann spili međ Kópavogsfélaginu í Pepsi-deildinni nćsta sumar. HK komst upp í Pepsi-deildina á síđasta ári.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches