Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 11. janúar 2020 13:19
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Fótbolta.net mótið: Jafnt í Akraneshöllinni
Steinar Þorsteinsson skoraði annað mark ÍA.
Steinar Þorsteinsson skoraði annað mark ÍA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA 2 - 2 Stjarnan
1-0 Brynjar Snær Pálsson
1-1 Guðjón Baldvinsson
2-1 Steinar Þorsteinsson
2-2 Hilmar Árni Halldórsson

ÍA og Stjarnan mættust í fyrsta leik sínum í Fótbolta.net mótinu í Akraneshöllinni í dag. Brynjar Snær Pálsson kom ÍA yfir í fyrri hálfleik þegar hann laggði boltann í netið eftir undirbúning frá Gísla Laxdal.

Guðjón Baldvinsson jafnaði leikinn fyrir Stjörnuna fyrir hálfleiksflautið. Staðan 1-1 í hálfeik. Á 66. mínútu kom Steinar Þorsteinsson ÍA yfir á ný en Hilmar Árni jafnaði tíu mínútum fyrir leikslok fyrir Stjörnuna.

Lokatölur 2-2 í Akraneshöllinni. Upplýsingar fengnar frá @ia_akranes á Twitter.



Athugasemdir
banner
banner
banner