Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mán 11. maí 2020 17:00
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Hvenær er komið nóg?
Kyle Walker, leikmaður Manchester City.
Kyle Walker, leikmaður Manchester City.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Fréttir tengdar enska boltanum voru vinsælar í síðustu viku en þar er á toppnum áhugaverð yfirlýsing frá Kyle Walker, varnarmanni Manchester City.

  1. Yfirlýsing frá Kyle Walker: Hvenær er nóg komið? (fös 08. maí 07:00)
  2. Enski boltinn fær grænt ljós - Tímabilið hefst aftur í júní (sun 10. maí 23:29)
  3. Fimm leikmenn sem Manchester United átti ekki að selja (lau 09. maí 16:00)
  4. Versti samningur Liverpool hófst með tárum og 350 milljón punda mistökum (þri 05. maí 07:30)
  5. Fannst við hestaheilsu fjórum árum eftir að hann var talinn látinn (mán 04. maí 21:00)
  6. Gummi Ben: Á að vera einn sá besti en var það alls ekki í fyrra (mið 06. maí 08:35)
  7. Ferguson hringdi brjálaður í Fletcher - Fékk hann til að velja Man Utd (þri 05. maí 08:30)
  8. Eiginkona Di Maria: Manchester er skítahola (þri 05. maí 22:30)
  9. Evra: Suarez laug í yfirheyrslunni (mán 04. maí 19:30)
  10. Ferguson við leikmenn Man Utd: Drullið ykkur út og áritið (mán 04. maí 08:30)
  11. Atla Eðvalds var ekki skemmt þegar Heimir Hallgríms pantaði pizzu (fim 07. maí 11:00)
  12. Kjánalegt að bíða á grænu ljósi (mið 06. maí 18:44)
  13. Eiður Smári fyrir ofan Zlatan og Laudrup (fös 08. maí 13:19)
  14. „Mörg lið hafa verið að 'svindla' á æfingareglunum" (sun 10. maí 09:50)
  15. Atli Viðar með kenningu um að Óli Jó sé í brúnni frekar en Rúnar (sun 10. maí 14:32)
  16. Newcastle ætlar að kaupa Coutinho - Koulibaly vill fara til Liverpool (fös 08. maí 09:30)
  17. „Ég væri til í að bera Ronaldinho til grafar" (sun 10. maí 17:44)
  18. Man Utd til í að fá Ramsey - City horfir til Argentínu (mið 06. maí 07:55)
  19. Þrjú lið munu falla úr ensku úrvalsdeildinni (fim 07. maí 22:00)
  20. Fanndís: Ógeðslega flott hjá KSÍ (fös 08. maí 17:30)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner