mið 11. maí 2022 14:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Komnir/farnir og samningslausir í Bestu deildinni
Hólmar Örn Eyjólfsson mættur heim úr atvinnumennsku.
Hólmar Örn Eyjólfsson mættur heim úr atvinnumennsku.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Birnir Snær Ingason kominn í Víkina
Birnir Snær Ingason kominn í Víkina
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísak Snær Þorvaldsson kominn í grænt
Ísak Snær Þorvaldsson kominn í grænt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Örn Hauksson farinn frá KR og spilar með Stjörnunni
Óskar Örn Hauksson farinn frá KR og spilar með Stjörnunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kristinn Freyr Sigurðsson mættur í Krikann
Kristinn Freyr Sigurðsson mættur í Krikann
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guy Smit frá Leikni í Val
Guy Smit frá Leikni í Val
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Finnur Tómas mættur heim í KR
Finnur Tómas mættur heim í KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aron Jó mættur til Íslands
Aron Jó mættur til Íslands
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hallur Hansson er mættur í KR
Hallur Hansson er mættur í KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Andri Rúnar er mættur í ÍBV!
Andri Rúnar er mættur í ÍBV!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mikkel Dahl var markahæstur í Færeyjum í fyrra.
Mikkel Dahl var markahæstur í Færeyjum í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hannes hefur lagt hanskana á hilluna
Hannes hefur lagt hanskana á hilluna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aron Þórður er mættur í KR
Aron Þórður er mættur í KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag er gluggadagur og félög í Bestu deildinni eru að klára sín leikmannamál! Hér er listi yfir félagaskiptin frá því eftir að sumarglugganum í fyrra lauk. Farið er eftir vefsíðu KSÍ og tilkynningum frá félögum í vetur.

Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected]

Víkingur

Komnir
Ari Sigurpálsson frá Ítalíu
Arnór Borg Guðjohnsen frá Fylki
Birnir Snær Ingason frá HK
Davíð Örn Atlason frá Breiðabliki
Kyle McLagan frá Fram
Oliver Ekroth frá Svíþjóð
Axel Freyr Harðarson frá Kórdrengjum (var á láni)

Farnir
Adam Ægir Pálsson til Keflavíkur á láni
Atli Barkarson til Danmerkur
Halldór Jón Sigurður Þórðarson til ÍBV
Kári Árnason hættur
Kwame Quee til Sádí-Arabíu
Sölvi Geir Ottesen hættur

Samningslausir
Tómas Guðmundsson

Breiðablik

Komnir
Adam Örn Arnarson frá Noregi
Dagur Dan Þórhallsson frá Noregi
Juan Camilo Pérez frá Venesúela
Ísak Snær Þorvaldsson frá Englandi
Mikkel Qvist frá Danmörku
Omar Sowe frá New York Red Bulls (á láni)
Pétur Theódór Árnason frá Gróttu
Anton Logi Lúðvíksson frá Aftureldingu (var á láni)
Viktor Elmar Gautason frá Þrótti R. (var á láni)
Ýmir Halldórsson frá Aftureldingu (var á láni)

Farnir
Alexander Helgi Sigurðarson til Svíþjóðar
Árni Vilhjálmsson til Frakklands
Davíð Örn Atlason til Víkings R.
Thomas Mikkelsen til Danmerkur
Arnar Númi Gíslason til Fjölnis á láni
Ágúst Orri Þorsteinsson til Svíþjóðar
Ásgeir Galdur Guðmundsson til Danmerkur (fer í júlí)
Rúrik Gunnarsson til KV

KR

Komnir
Aron Kristófer Lárusson frá ÍA
Aron Snær Friðriksson frá Fylki
Aron Þórður Albertsson frá Fram
Finnur Tómas Pálmason frá Svíþjóð
Hallur Hansson frá Vejle
Pontus Lindgren frá Svíþjóð
Sigurður Bjartur Hallsson frá Grindavík
Stefan Alexander Ljubicic frá HK
Þorsteinn Már Ragnarsson frá Stjörnunni

Farnir
Alex Freyr Hilmarsson í ÍBV
Arnþór Ingi Kristinsson hættur
Aron Bjarki Jósepsson í ÍA
Guðjón Baldvinsson hættur
Guðjón Orri Sigurjónsson í ÍBV
Óskar Örn Hauksson til Stjörnunnar

KA

Komnir
Bryan Van Den Bogaert frá Belgíu
Oleksiy Bykov frá Úkraínu á láni

Farnir
Áki Sölvason í Völsung (á láni)
Haukur Heiðar Hauksson hættur
Hrannar Björn Steingrímsson í Völsung (á láni)
Jonathan Hendrickx til Belgíu
Mark Gundelach til Danmerkur
Mikkel Qvist til Horsens og svo Breiðabliks (var á láni)

Valur

Komnir
Aron Jóhannsson frá Lech Poznan
Ágúst Eðvald Hlynsson frá Danmörku (á láni)
Guy Smit frá Leikni R.
Heiðar Ægisson frá Stjörnunni
Hólmar Örn Eyjólfsson frá Noregi
Jesper Juelsgård frá Danmörku
Orri Hrafn Kjartansson frá Fylki
Kári Daníel Alexandersson frá Gróttu (var á láni)

Farnir
Christian Köhler í ÍA
Hannes Þór Halldórsson hættur
Johannes Vall í ÍA
Kaj Leo í Bartalsstovu í ÍA
Kristinn Freyr Sigurðsson í FH
Magnus Egilsson til Færeyja
Sverrir Páll Hjaltested í Kórdrengi á láni

FH

Komnir
Ástbjörn Þórðarson frá Keflavík
Davíð Snær Jóhansson frá Ítalíu
Finnur Orri Margeirsson frá Breiðabliki
Haraldur Einar Ásgrímsson frá Fram
Heiðar Máni Hermannsson frá Fylki
Kristinn Freyr Sigurðsson frá Val
Lasse Petry frá Danmörku
Máni Austmann Hilmarsson frá Leikni R.
Tómas Atli Björgvinsson frá Fjarðabyggð
Daði Freyr Arnarsson frá Þór (var á láni)

Farnir
Guðmann Þórisson í Kórdrengi
Hjörtur Logi Valgarðsson hættur
Hörður Ingi Gunnarsson til Noregs
Jónatan Ingi Jónsson til Noregs
Morten Beck Andersen til Danmerkur
Pétur Viðarsson hættur

Stjarnan

Komnir
Daníel Finns Matthíasson frá Leikni R.
Jóhann Árni Gunnarsson frá Fjölni
Óskar Örn Hauksson frá KR
Sindri Þór Ingimarsson frá Augnabliki
Þorsteinn Aron Antonsson frá Englandi (á láni)
Ísak Andri Sigurgeirsson frá ÍBV (var á láni)

Farnir
Arnar Darri Pétursson
Casper Sloth
Eyjólfur Héðinsson í ÍR
Halldór Orri Björnsson hættur
Heiðar Ægisson í Val
Kári Pétursson í KFG
Kristófer Konráðsson í Leikni R. (á láni)
Magnus Anbo hættur
Oscar Borg í Hauka
Sigurbergur Áki Jörundsson í Gróttu (á láni)
Þorsteinn Már Ragnarsson í KR
Örvar Logi Örvarsson í Grindavík (á láni)

Leiknir

Komnir
Atli Jónasson frá Tindastóli (spilaði síðast með Smára 2020)
Kristófer Konráðsson frá Stjörnunni (á láni)
Maciej Makuszewski frá Póllandi
Mikkel Dahl frá Færeyjum
Mikkel Jakobsen frá Færeyjum
Óttar Bjarni Guðmundsson frá ÍA
Róbert Hauksson frá Þrótti R.
Sindri Björnsson frá Grindavík
Birgir Baldvinsson frá KA (á láni)

Farnir
Ágúst Leó Björnsson hættur
Birkir Björnsson í Þrótt R.
Daníel Finns Matthíasson í Stjörnuna
Ernir Bjarnason til Keflavíkur
Guy Smit í Val
Máni Austmann Hilmarsson í FH
Manga Escobar
Octavio Paez
Róbert Quental Árnason til Ítalíu (á láni)
Sólon Breki Leifsson hættur
Sævar Atli Magnússon til Danmerkur
Davíð Júlína Jónsson í Þrótt Vogum (á láni)
Shkelzen Veseli í Þrótt vogum (á láni)

ÍA

Komnir
Aron Bjarki Jósepsson frá KR
Benedikt V. Warén í ÍA (á láni)
Christian Köhler frá Val
Johannes Vall frá Val
Kaj Leo í Bartalsstovu frá Val
Oliver Stefánsson frá Svíþjóð (á láni)
Marteinn Theódórsson frá Víkingi Ó. (var á láni)

Farnir
Aron Kristófer Lárusson til KR
Elias Tamburini til Þýskalands
Ísak Snær Þorvaldsson í Breiðablik (var á láni frá Norwich)
Hákon Ingi Jónsson í Fjölni
Ólafur Valur Valdimarsson í Kára
Óttar Bjarni Guðmundsson í Leikni
Sindri Snær Magnússon til Keflavíkur
Arnar Már Guðjónsson í Kára
Dino Hodzic í Kára

Samningslausir
Þórður Þorsteinn Þórðarson

Keflavík

Komnir
Adam Ægir Pálsson frá Víkingi á láni
Ásgeir Páll Magnússon frá Leikni F.
Dani Hatakka frá Finnlandi
Ernir Bjarnason frá Leikni R.
Ivan Kalyuzhnyi frá Úkraínu á láni
Patrik Johannesen frá Noregi
Rúnar Gissurarson frá Reyni S.
Sindri Snær Magnússon frá ÍA
Edon Osmani frá Reyni (var á láni)

Farnir
Ástbjörn Þórðarson í FH
Christian Volesky til Bandaríkjanna
Davíð Snær Jóhannsson til Ítalíu
Oliver Kelaart í Þrótt Vogum
Helgi Bergmann Hermannsson í Víði (á láni)

Fram

Komnir
Delphin Tshiembe frá Danmörku
Hosine Bility frá Danmörku
Jannik Pohl frá Danmörku
Jesús Yendis frá Venesúela
Tiago Fernandes frá Grindavík

Farnir
Aron Þórður Albertsson í KR
Danny Guthrie
Kyle McLagan til Víkings R.
Haraldur Einar Ásgrímsson í FH

ÍBV

Komnir
Alex Freyr Hilmarsson frá KR
Andri Rúnar Bjarnason frá Danmörku
Elvis Bwomono frá Englandi
Guðjón Orri Sigurjónsson frá KR
Halldór Jón Sigurður Þórðarson frá Víkingi R.
Marc Wilson frá Þrótti V.

Farnir
Bjarni Ólafur Eiríksson hættur
Jón Jökull Hjaltason í Þrótt V. (á láni)
Gonzalo Zamorano í Selfoss
Seku Conneh til Bandaríkjanna
Stefán Ingi Sigurðarson til Breiðabliks (var á láni)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner