Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 11. júní 2022 14:38
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Svona skiptist þetta: Ellefu sem fara á sitt fyrsta stórmót
Icelandair
Karólína og Sveindís Jane eru báðar að fara á sitt fyrsta mót.
Karólína og Sveindís Jane eru báðar að fara á sitt fyrsta mót.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Glódís og Dagný eru báðar á leið á sitt þriðja mót.
Glódís og Dagný eru báðar á leið á sitt þriðja mót.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Af þeim 23 leikmönnum sem eru valdir í landsliðshópinn fyrir EM, þá eru ellefu þeirra að fara á sitt fyrsta stórmót.

Þetta verður fjórða stórmótið sem Ísland tekur þátt í, en við vorum líka með á EM 2009, EM 2013 og EM 2017.

Það eru þrír leikmenn að fara á sitt fjórða mót, þrjár á sitt þriðja mót, fimm að fara á sitt annað mót og ellefu sem eru nýliðar.

Á leið á sitt fyrsta mót:
Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München)
Telma Ívarsdóttir (Breiðablik)
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik)
Guðný Árnadóttir (AC Milan)
Guðrún Arnardóttir (Rosengård)
Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik)
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München)
Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg)
Amanda Andradóttir (Kristianstad)
Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann)
Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg)

Á leið á sitt annað mót:
Elísa Viðarsdóttir (Valur)
Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga)
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride)
Agla María Albertsdóttir (Häcken)
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann)

Á leið á sitt þriðja mót:
Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München)
Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar)
Dagný Brynjarsdóttir (West Ham)
Elín Metta Jensen (Valur)

Á leið á sitt fjórða mót:
Sandra Sigurðardóttir (Valur)
Sif Atladóttir (Selfoss)
Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon)
Athugasemdir
banner
banner
banner