banner
miđ 11.júl 2018 15:02
Magnús Már Einarsson
Arnar Már hćttur hjá Fylki
watermark Arnar Már Björgvinsson í leik međ Fylki gegn Val á Hlíđarenda fyrr í sumar.
Arnar Már Björgvinsson í leik međ Fylki gegn Val á Hlíđarenda fyrr í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Arnar Már Björgvinsson, kantmađur Fylkis, hefur ákveđiđ ađ hćtta ađ leika í Pepsi-deildinni en frá ţessu greinir hann í fćrslu á Facebook.

Hinn 28 ára gamli Arnar Már steig sín fyrstu skref í efstu deild međ Stjörnunni áriđ 2009 ţegar hann sló í gegn og skorađi níu mörk í fimmtán leikjum.

Auk ţess ađ spila međ Stjörnunni ţá hefur Arnar leikiđ međ Breiđabliki, Víkingi Ólafsvík og Fylki á ferli sínum. Samtals hefur hann skorađ 27 mörk í 126 leikjum í efstu deild.

„Eftir 10 ár í efstu deild ţá hef ég ákveđiđ ađ nú sé komiđ ađ leikslokum. Ţađ liggja margar ástćđur ađ baka ţessari ákvörđun en ţegar öllu er á botninn hvolft ţá er ég ánćgđur međ ţessa niđurstöđu mína," segir Arnar Már međal annars.

„Ţegar ég horfi um öxl ţá get ég ekki annađ en veriđ nokkuđ stoltur af ţeim árangri sem ég hef náđ í gegnum árin. Íslandsmeistaratitill, Inkassomeistari, tvö silfur í Pepsi, fjöldi af evrópuleikjum og ţar af einhverjir stćrstu leikir sem knattspyrnumenn í íslensku deildinni geta dreymt um ađ spila."


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía