banner
miđ 11.júl 2018 17:30
Magnús Már Einarsson
Deschamps sá fjórđi sem fer í úrslit sem leikmađur og ţjálfari
watermark Didier Deschamps.
Didier Deschamps.
Mynd: NordicPhotos
Didier Deschamps, landsliđsţjálfari Frakka, varđ í gćr sá fjórđi í sögunni til ađ komast í úrslit á HM bćđi sem leikmađur og ţjálfari.

Hinn 49 ára gamli Deschamps var á miđjunnni hjá Frökkum ţegar ţeir unnu Brasilíu 3-0 í úrslitaleik HM 1998. Hann bćttist um leiđ í góđan hóp ţeirra sem hafa gert gott mót á HM bćđi sem ţjálfarar og leikmenn.

Franz Beckenbauer varđ heimsmeistari sem leikmađur međ Vestur-ŢJóđverjum áriđ 1974 og áriđ 1990 vann hann HM á Ítalíu sem ţjálfari.

Rudi Völler var í liđinu ţá sem og í úrslitaleiknum á HM 1986. Áriđ 2002 ţjálfađi Völler liđ Ţýskalands í 2-0 tapi gegn Brasilíu í úrslitaleik HM.

Mario Zagllo vann HM sem leikmađur međ Brasilíu 1958 og 1962 sem og sem ţjálfari áriđ 1970.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía