banner
miđ 11.júl 2018 09:30
Magnús Már Einarsson
Dybala og Shaqiri til Liverpool?
Powerade
Paulo Dybala er orđađur viđ Liverpool.
Paulo Dybala er orđađur viđ Liverpool.
Mynd: NordicPhotos
Victor Lindelöf gćti fariđ á láni.
Victor Lindelöf gćti fariđ á láni.
Mynd: NordicPhotos
Lewandowski er eftirsóttur.
Lewandowski er eftirsóttur.
Mynd: NordicPhotos
Ensku slúđurblöđin eru í miklu stuđi í dag. Hér ađ neđan má sjá stútfullan pakka af slúđri.Cristiano Ronaldo fćr 73 ţúsund pund í laun á dag hjá Juventus en fjögurra ára samningur hans viđ félagiđ fćrir honum 26 milljónir punda á ári. (Mirror)

Eden Hazard (27) leikmađur Chelsea ţykir líklegastur hjá veđbönkum til ađ fylla skarđ Ronaldo hjá Real Madrid. Hazard ćtlar ađ fara frá Chelsea nema félagiđ kaupi fleiri leikmenn. (Football London)

Kaupin á Ronaldo gćtu orđiđ til ţess ađ Juventus selur miđjumanninn Stefano Sturaro (25) til ađ standast fjárhagsreglur. Newcastle og Wolves vilja fá Sturaro. (Birmingham Mail)

Liverpool er tilbúiđ ađ bjóđa 80 milljónir punda í Paulo Dybala (24) framherja Juventus. (Metro)

Liverpool hefur hafiđ viđrćđur viđ Stoke um Xherdan Shaqiri (26) en hann má fara á 13 milljónir punda eftir fall Stoke úr úrvalsdeildinni. (Telegraph)

Georginio Wijnaldum (27) miđjumađur Liverpool gćti veriđ á leiđ til Fenerbahce en orđrómur er um ađ búiđ sé ađ samţykkja sölu hans til Tyrklands. (Mirror)

Peter Crouch (37) framherji Stoke er á óskalisat Sidney FC og Melbourne Victory í Ástralíu. (Sun)

Tottenham og Roma hafa áhuga á Malcom (21) leikmanni Bordeaux. (France Football)

Everton ćtlar ađ bjóđa 21 milljón punda í Yerri Mina (23) miđvörđ Barcelona kolumbíska landsliđsins. (Goal)

Manchester United fćr samkeppni frá Juventus um Erling Braut Haaland (17) framherja Molde. Erling hefur fariđ á kostum í norsku úrvalsdeildinni en hann er sonur Alf-Inge Haaland fyrrum leikmanns Leeds og Manchester City. (Mirror)

Nokkur félög vilja fá Victor Lindelöf (23) varnarmann Manchester United á láni eftir góđa frammistöđu hans međ sćnska landsliđinu á HM. (Sun)

Maurizio Sarri hefur sagt Roman Abramovich, eiganda Chelsea, ađ hann sé einungis tilbúinn ađ taka viđ sem stjóri ef Eden Hazard og Willian verđa áfram hjá félaginu. (Football London)

Chelsea hefur hafiđ viđrćđur viđ N'Golo Kante (27) um nýjan samning. Kante á ţrjú ár eftir af núverandi samningi sínum en Chelsea ćtlar ađ bjóđa honum samning upp á 200 ţúsund pund á viku. (Express)

Robert Lewandowski (29) vill fara frá Bayern Munchen en Chelsea og Real Madrid hafa áhuga. (Star)

Liverpool ćtlar ađ reyna ađ fá pólska miđjumanninn Grzegorz Krychowiak (28) en hann var í láni hjá WBA frá PSG á síđasta tímabili. (Sun)

Carlo Ancelotti, ţjálfari Napoli, vill fá David Luiz (31) frá sínu gamla félagi Chelsea. (Mirror)

Southampton er ađ klára kaupin á danska varnarmanninum Jannik Vestergaard (25) frá Gladbach á 18 milljónir punda. (Sky Sports)

Leicester er tilbúiđ ađ bjóđa Harry Maguire (25) nýjan samning og gera hann ađ einum launahćsta leikmannin félagsins. (Leicester Mercury)

Fulham gćti náđ ađ hafa betur gegn Chelsea og Arsenal í baráttunni um Jean Michael Seri (26) miđjumann Nice. (Sun)

Newcastle er ađ landa Kenedy aftur á láni frá Chelsea en hann er búinn í lćknisskođun. (Sky Sports)

Rafael Benítez, stjóri Newcastle, vill ekki selja fyrirliđann Jamaal Lascelles (24) en hann hefur veriđ orđađur viđ West Ham. (Newcastle Chronicle)

Lille hefur áhuga á hollenska markverđinum Maarten Stekelenburg (35) hjá Everton. (Talksport)

Arsenal gćti selt marvörđinn David Ospina (29) til Boca Juniors á sex milljónir punda. (Mirror)

Lyon vill fá kantmanninn Nacer Chadli (28) frá WBA. (Talksport)

Spćnski varnarmađurinn Joel Lopez (15) hefur stađfest ađ hann sé á förum frá Barcelona. Arsenal vill krćkja í hann. (Football London)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía