banner
miđ 11.júl 2018 23:23
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Keane viđ Wright: Voruđ farnir ađ plana skrúđgöngur
Sjáđu myndband
watermark Roy Keane.
Roy Keane.
Mynd: NordicPhotos
Roy Keane, fyrrum fyrirliđi Manchester United og ađstođarţjálfari írska landsliđsins, tekur undir međ Luka Modric, fyrirliđa Króatíu, og Zlatko Dalic, ţjálfara Króatía og er á ţví máli ađ Englendingar hafi veriđ komnir fram úr sér fyrir leik kvöldsins gegn Króatíu.

Sjá einnig:
Dalic og Modric ekki sáttir međ „ensku sérfrćđingana"

Keane var sérfrćđingur í kringum leikinn fyrir ITV en ţar sagđi hann ađ Englendingar vćru farnir ađ plana skrúđgöngur fyrir leikinn í kvöld, ađ ţeir hefđu litiđ framhjá leiknum gegn Króatíu sem ţeir svo töpuđu 2-1 eftir framlengingu.

„Ţú verđur ađ einbeita ţér ađ einum leik í einu en allir eru ađ tala um úrslitaleikinn, ađ fótboltinn sé ađ koma heim," sagđi Keane.

Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal, var einnig í settinu og hann var ósammála Keane.

„Viđ vorum ekki ađ tala um úrslitaleikinn, viđ vorum bara ađ grínast í ţér. Stađreyndin er sú ađ viđ vorum ánćgđir og ţú varst ekki ánćgđir ađ viđ skyldum vera ánćgđir á ţessum tímapunkti," sagđi Wright í svari sínu.

Keane: Mér er sama ţótt ţú sért ánćgđur en svo er ţađ ađ fara fram úr sér, ţiđ voruđ ađ plana úrslitaleikinn og hvar skrúđgöngurnar myndu fara fram."

Wright: Nei ţađ vorum viđ ekki ađ gera.

Ţeir héldu áfram ađ rökrćđa en Keane hélt ţví stađfastlega fram ađ kollegar hans í settinu hefđu veriđ farnir ađ tala um úrslitaleikinn, ţađ vćri algjörlega fáránlegt. Wright neitađi og sagđist bara vera ánćgđur međ árangurinn, árangur sem enginn hafđi búist viđ áđur en mótiđ í Rússlandi hófst.

Hér ađ neđan má sjá hvernig umrćđan ţróađist á milli ţessara félaga.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía