miđ 11.júl 2018 14:12
Elvar Geir Magnússon
Mourinho spáir Englandi sigri í kvöld - Yngri og ferskari
watermark Spáir Englandi í úrslitaleikinn.
Spáir Englandi í úrslitaleikinn.
Mynd: NordicPhotos
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, spáir ţví ađ enska landsliđiđ leggi Króatíu í kvöld og komist í úrslitaleikinn á HM í Rússlandi.

Mourinho segir auđvelt ađ skynja gleđina sem sé í gangi í leikmannahópi enska liđsins. Ţeir séu yngri og ferskari en Króatarnir og ţađ ćtti ađ gera gćfumuninn.

Króatía hefur ţurft ađ fara í gegnum framlengingar og vítakeppni í báđum útsláttarleikjum sínum. Englendingar gátu hvílt menn gegn Belgíu í lokaumferđ riđilsins.

„England er ferskara liđ, er međ yngri leikmenn, lenti í auđveldum riđli međ tveimur auđveldum leikjum og gátu hvílt alla gegn Belgíu," segir Mourinho.

„Meirihluti leikmanna Englands eru ungir leikmenn í hörkuformi. England ćtti ađ hafa forskot í leiknum og eiga nóg eftir á tanknum."

„Króatía er liđ međ hrikaleg öflugt hugarfar og eru međ stórkostlegan miđjumann í Luka Modric sem getur stýrt leiknum og hrađanum í honum. En ţađ er mikil gleđi hjá Englendingum," segir Mourinho sem er sérfrćđingur rússneska sjónvarpsins á HM.

Leikur Englands og Króatíu hefst klukkan 18 ađ íslenskum tíma
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía