miđ 11.júl 2018 14:30
Magnús Már Einarsson
Ţjálfađi leikmenn ÍBV en gćti nú unniđ HM međ Englandi
Steve Holland og Gareth Southgate.
Steve Holland og Gareth Southgate.
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Gareth Southgate, landsliđsţjálfari Englendinga, hefur fengiđ mikiđ hrós undanfarnar vikur eftir frábćran árangur liđsins á HM í Rússlandi. Englendingar mćta Króötum í undanúrslitum HM í kvöld, tveimur árum eftir ađ ţeir duttu út í 16-liđa úrslitum á EM gegn Íslandi.

Hćgri hönd Southgate er Steve Holland en ţeir voru áđur saman međ U21 árs landsliđ Englendinga. Eftir ađ Sam Allardyce var rekinn haustiđ 2016 fengu ţeir tćkifćri međ ađalliđ Englendinga.

Holland er ekki ţekktasta nafniđ í enska boltanum en hann hefur ţó mikla reynslu úr boltanum. Holland var áđur varaliđsţjálfari hjá Chelsea og síđar ađstođarstjóri en hann hćtti ţar sumariđ 2017 og hefur síđan ţá einbeitt sér ađ enska landsliđinu.

Í byrjun ţjálfaraferilsins var Holland lengi hjá Crewe Alexandra ţar sem hann gerđi góđa hluti međ akademíu félagsins. Leikmenn eins og Dean Ashton og Danny Murphy komu upp í gegnum akademíu Crewe.

Upp úr aldamótum voru ÍBV og Crewe í góđu samstarfi en Ian Jeffs og Matt Garner komu međal annars til Vestmannaeyja frá Crewe ţar sem ađ ţeir höfđu alist upp undir stjórn Holland. Jeffs og Garner spiluđu báđir međ ÍBV í árarađir en sá fyrrnefndi ţjálfar í dag kvennaliđ félagsins.

Holland var einnig stjóri Crewe 2007/2008 en ţađ gekk illa og síđan ţá hefur hann ađ mestu starfađ sem ađstođarstjóri. Southgate hefur sést rćđa mikiđ viđ Holland á hliđarlínunni í leikjum enska landsliđsins á HM og spurning er hvort ađ ţeir nái ađ rita nýjan kafla í enska knattspyrnusögu í kvöld?
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía