banner
ţri 11.sep 2018 18:45
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Bendtner biđst afsökunar á slagsmálum viđ leigubílstjóra
Leigubílstjórinn kjálkabrotnađi
Nicklas Bendtner.
Nicklas Bendtner.
Mynd: Richard Sagen/Adresseavisen
Bendtner kom sér í vesen.
Bendtner kom sér í vesen.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Danski sóknarmađurinn Nicklas Bendtner hefur sent frá sér afsökunarbeiđni eftir ađ hann var handtekinn í Kaupmannahöfn, höfuđborg Danmerkur, ađfaranótt síđastliđins sunnudags.

Leigubílstjóri vísađi lögreglu á Bendtner, en leigubílstjórinn heldur ţví fram ađ Bendtner hafi ráđist á sig. Leigubílstjórinn ţurfti ađ gangast undir ađgerđ vegna kjálkabrots.

Samkvćmt heimildum Sky Sports var Bendtner handtekinn en enginn kćra hefur veriđ lögđ fram gegn honum.

Norska félagiđ Rosenborg, sem Bendtner spilar fyrir, ćtlar ađ skođa máliđ betur.

„Ég er ótrúlega sorgmćddur ađ útkoman skyldi verđa eins óheppileg og hún varđ," sagđi Bendtner í yfirlýsingu en hann sagđi frá ţví ađ hann hefđi lent í „óheppilegu og óţćgilegu atviki".

„Ég biđ alla stuđningsmenn Rosenborg afsökunar. Frá fyrsta leik hefur ţađ veriđ heiđur ađ spila fyrir dygga stuđningsmenn Rosenborg. Ég biđ félagiđ líka afsökunar, Rosenborg hefur veriđ meira en gott félag fyrir mig. Ţetta hefur veriđ eins og nýtt heimili og ný fjölskylda, ţegar ég ţurfti á nýrri byrjun ađ halda, meira en nokkurn tímann áđur."

„Ég biđ liđsfélaga mína afsökunar ađ ţetta dragi ađ athygli á mikilvćgum tíma, ég ţakka skilninginn sem ég hef ţegar fengiđ. Ţađ fólk sem ég hef deilt búningsklefa međ í eitt og hálft ár vita ţađ sem betur fer ađ ég er ekki og hef aldrei veriđ mikiđ í ađ koma mér í slagsmál. En ég vernda ţá sem ég elska, innan sem utan vallar."

Bendtner sagđi jafnframt í yfirlýsingunni ađ hann ćtli ađ passa upp á ađ eitthvađ ţessu líkt komi ekki fyrir aftur. Taliđ er ađ Bendtner hafi veriđ međ kćrustu sinni í leigubílnum.

Bendtner er ţrítugur og er frćgastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, ţar sem hann hafđi fullmikla trú á sjálfum sér og sagđist ćtla ađ vinna Gullknöttinn.

Ţađ gekk ekki upp og yfirgaf hann Arsenal áriđ 2014 og hefur síđan ţá spilađ fyrir Sunderland, Birmingham, Juventus, Wolfsburg og Nottingham Forest.

Í dag er hann leikmađur Rosenborg. Hann er kominn međ fimm mörk í 18 leikjum í norsku úrvalsdeildinni á ţessari leiktíđ, en Rosenborg er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar međ tveimur stigum meira en Brann. Matthías Vilhjálmsson spilar einnig fyrir Rosenborg.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía