banner
ţri 11.sep 2018 17:22
Magnús Már Einarsson
Byrjunarliđ Íslands: Rúnar Már byrjar - Ari á kanti
Icelandair
Borgun
watermark Rúnar Már Sigurjónsson byrjar.
Rúnar Már Sigurjónsson byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Erik Hamren gerir ţrjár breytingar á byrjunarliđi Íslands fyrir leikinn gegn Belgíu frá ţví í 6-0 tapinu gegn Sviss á laugardag. Rúnar Már Sigurjónsson byrjar í fyrsta skipti í mótsleik.

Emil Hallfređsson snýr aftur eftir meiđsli og Hörđur Björgvin Magnússon kemur aftur inn í vörnina. Ari Freyr Skúlason fer af vinstri bakverđi á vinstri kantinn.

Hamren fer úr 4-4-2 í 4-4-1-1 međ Gylfa Ţór Sigurđsson fremstan á miđju.

Rúnari Má er stillt upp á hćgri kanti á vef UEFA og Birki Bjarnasyni á miđri miđjunni međ Emil Hallfređssyni.

Rúrik Gíslason, Guđlaugur Victor Pálsson og Björn Bergmann Sigurđarson detta út úr liđinu síđan gegn Sviss.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía